Skotið á Mourinho á forsíðu VG: „Hinir sérstöku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2021 15:00 Hinir sérstöku í gær voru leikmenn Bodø/Glimt. getty/Fabio Rossi Stórsigur Bodø/Glimt á Roma í Sambandsdeild Evrópu vakti verðskuldaða athygli og rataði meðal annars á forsíðu íþróttablaðs Verdens Gang. Þar var skotið smekklega á José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma. Bodø/Glimt vann 6-1 sigur á Roma á heimavelli sínum, Aspmyra, í Norður-Noregi í gær. Norsku meistararnir voru 2-1 yfir í hálfleik og bættu svo fjórum mörkum við í seinni hálfleik þrátt fyrir að Mourinho hafi sett margar af sínum stærstu stjörnum inn á. Alfons Sampsted lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Bodø/Glimt og lagði þriðja mark liðsins upp fyrir Erik Botheim. Hann skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp þrjú. Mourinho hefur lengi verið kallaður „The Special One“, eða hinn sérstaki. Hinir sérstöku í gær voru hins vegar leikmenn Bodø/Glimt. Á forsíðu VG var stór mynd af leikmönnum Bodø/Glimt að fagna fyrir framan káta stuðningsmenn sína undir yfirskriftinni „The Special Ones“, eða hinir sérstöku. After @Glimt beat Mourinho s Roma 6-1 last night Norwegian paper #vg has this cover pic.twitter.com/jxi4qwCAkU— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) October 22, 2021 Bodø/Glimt er á toppi C-riðils Sambandsdeildarinnar með sjö stig, einu stigi á undan Roma. Zorya Luhansk er með þrjú stig og CSKA Sofia eitt. Seinni leikur Bodø/Glimt og Roma fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm fimmtudaginn 4. nóvember. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Bodø/Glimt vann 6-1 sigur á Roma á heimavelli sínum, Aspmyra, í Norður-Noregi í gær. Norsku meistararnir voru 2-1 yfir í hálfleik og bættu svo fjórum mörkum við í seinni hálfleik þrátt fyrir að Mourinho hafi sett margar af sínum stærstu stjörnum inn á. Alfons Sampsted lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar hjá Bodø/Glimt og lagði þriðja mark liðsins upp fyrir Erik Botheim. Hann skoraði tvö mörk í leiknum og lagði upp þrjú. Mourinho hefur lengi verið kallaður „The Special One“, eða hinn sérstaki. Hinir sérstöku í gær voru hins vegar leikmenn Bodø/Glimt. Á forsíðu VG var stór mynd af leikmönnum Bodø/Glimt að fagna fyrir framan káta stuðningsmenn sína undir yfirskriftinni „The Special Ones“, eða hinir sérstöku. After @Glimt beat Mourinho s Roma 6-1 last night Norwegian paper #vg has this cover pic.twitter.com/jxi4qwCAkU— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) October 22, 2021 Bodø/Glimt er á toppi C-riðils Sambandsdeildarinnar með sjö stig, einu stigi á undan Roma. Zorya Luhansk er með þrjú stig og CSKA Sofia eitt. Seinni leikur Bodø/Glimt og Roma fer fram á Ólympíuleikvanginum í Róm fimmtudaginn 4. nóvember.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira