Reiknar með að Lukaku og Werner verði frá í allavega nokkra daga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:01 Tuchel og Lukaku eftir að síðarnefndi þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Marc Atkins/Getty Images Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli í 4-0 sigri Chelsea á Malmö í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þjálfari Chelsea telur að framherjarnir verði báðir frá í nokkra daga hið minnsta. „Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
„Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira