Vilja gróðurbrýr sem víðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2021 14:42 Vinstra megin á myndinni sést ásýnd Kringlumýrarbrautar eins og hún er í dag. Til hægri má sjá eina af tillögunum að vistloki yfir brautina, sem tengir Leitin og Hlíðarnar með gróðurbrú. Aðsend Vistlok eða gróðurbrýr svokallaðar eru meðal tillagna sem kynntar hafa verið fyrir íbúum í Háaleitis- og Bústaðahverfis. Tillögurnar eru hluti af fyrirhuguðum róttækum breytingum á hverfinu en skiptar skoðanir eru uppi um sumar tillagnanna. Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg. Reykjavík Skipulag Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira
Vistlokin voru kynnt stuttlega á íbúafundi sem fór fram fyrir íbúa hverfisins í Réttarholtsskóla síðastliðinn fimmtudag. Um er að ræða brýr yfir miklar umferðaæðar sem þaktar eru gróðri og göngustígum. Til að mynda er lagt til að slík brú verði reist yfir Kringlumýrarbraut, sem tengja myndi hverfið austan brautarinnar við Veðurstofuhæð, eða Litlu-Öskjuhlíð eins og hún er einnig þekkt. Ljóst er af kynningarmyndum af slík vistbrú myndi gjörbreyta ásýnd svæðisin og tengingu Hlíða við Leitin. Tvær útgáfur hafa verið kynntar og er önnur þeirra talsvert stærri og fyrirferðarmeiri en hin. Svipaðar hugmyndir voru kynntar í hverfinu árið 2016 þar sem lagt var til að svona brýr yrðu byggðar ofan á Miklubraut frá Kringlu að Grensásvegi. Tillögurnar sem liggja nú fyrir um hverfisskipulag fyrir Háaleiti og Bústaði byggja á hugmyndum sem komið hafa frá íbúum hverfisins og sérfræðiráðgjöfum borgarinnar. Íbúar geta nú sent inn skoðanir og umsagnir. Annar fundur verður haldinn í Réttarholtsskóla á fimmtudaginn þar sem einblínt verður á hverfisskipulag og verður fjallað nánar um vistlokin þar. Auk þessara tillaga eru nokkrar sem hafa skapað mikla umræðu á Facebook-hópum hverfisins. Þar á meðal má nefna tillögu um að reisa meðfram Bústaðavegi sautján tveggja hæða hús, þar sem gert er ráð fyrir íbúðum á efri hæð og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Líflegar umræður hafa skapast um tillöguna á Facebook-vettvangi hverfisins þar sem einn íbúa blés til kosningar um hvað fólki þyki um tillöguna. Eins og staðan er nú hafa um það bil 90 prósent, sem tekið hafa þátt í kosningunni, sagst neikvæðir fyrir nýrri byggð við Bústaðaveg.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Sjá meira