„Langt síðan við hættum að horfa sérstaklega á smittölur“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. október 2021 11:43 Þórdís Kolbrún fagnaði afnámi á grímuskyldu. vísir/vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur ekki áhyggjur af því að verið sé að ráðast í afléttingar á samkomutakmörkunum innanlands á sama tíma og smituðum virðist vera að fjölga í samfélaginu. Áttatíu manns greindust með veiruna í gær, sem er mesti fjöldi í tæpa tvo mánuði. „Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“ Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
„Það er orðið töluvert langt síðan að við hættum að horfa sérstaklega á smittölur heldur horfum við á veikindi og innlagnir á sjúkrahús,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir ríkisstjórnarfund í dag þar sem heilbrigðisráðherra kynnti afléttingarnar. Þær verða í tveimur skrefum; á miðnætti fara fjöldatakmörk upp í tvö þúsund manns og grímuskylda verður afnumin og eftir fjórar vikur verða allar samkomutakmarkanir afnumdar. „Það að það sé verið að skrásetja þessi smit í samfélaginu er ekki sérstakt áhyggjuefni í sjálfu sér. Það eru þá aðrir þættir sem að munu þá koma í ljós,“ sagði Þórdís Kolbrún. „Og ég meina, enn og aftur, veiran er hér og hún er ekki farin og við auðvitað höldum áfram bara að taka ákvarðanir samhliða því.“ Hún sagði þá mikið gleðiefni að grímuskyldan yrði afnumin og að opnunartími skemmtistaða yrði lengdur en hann lengist um klukkutíma eftir breytingarnar. En hefði hún viljað ganga lengra í dag? „Ég hef auðvitað sagt mína skoðun á því en það var algjör samstaða um þessa ákvörðun heilbrigðisráðherra inni í ríkisstjórninni.“
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent