Svandís kynnti fullar afléttingar í tveimur skrefum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2021 09:18 Tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og fyrirætlanir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verða til umræðu á ríkisstjórnarfundinum. Ríkisstjórnin fundar í dag og tekur meðal annars til umræðu minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um möguleg næstu skref í sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira