Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Selfyssingum jafntefli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. október 2021 21:05 Hergeir Grímsson stal boltanum á lokasekúndunum. vísir/daníel Selfoss tók á móti slóvenska liðinu Jeruzalem Ormoz í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í kvöld. Selfyssingar eru í fínum málum fyrir seinni leik liðanna, en ótrúlegar lokamínútur tryggðu liðinu jafntefli, 31-31. Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar, en Selfyssingar náðu þó þriggja marka forystu eftir tæplega 15 mínútna leik, 7-4. Gestirnir komust þó aftur inn í leikinn og fóru með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn, 16-14. Liðin skiptust á að skora í síðari hálfleik, en Selfyssingar náðu aldrei að brúa bilið. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn þrjú mörk, 27-24. Þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka var munurinn enn þrjú mörk, en þá stal Hergeir Grímsson boltanum og minnkaði muninn niður í tvö úr hraðaupphlaupi. Gestirnir tóku leikhlé, oh töpuðu svo boltanum þegar 56 sekúndur voru til leiksloka. Alexander Egan nýtti sér það og minnkaði muninn í eitt mark. Gestirnir fóru þá í sína seinustu sókn, en þegar nákvæmlega sjö sekúndur voru til leiksloka stal Hergeir Grímsson boltanum. Hann kom honum á Einar Sverrisson, og hann jafnaði metin fyrir Selfyssinga í þann mund sem lokaflautið gall. Selfyssingar fara því í útileikinn með jafna stöðu eftir ótrúlega endurkomu, en seinni viðureign liðanna fer fram í Slóveníu um næstu helgi. Íslenski handboltinn UMF Selfoss Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leikurinn var í járnum fyrstu mínúturnar, en Selfyssingar náðu þó þriggja marka forystu eftir tæplega 15 mínútna leik, 7-4. Gestirnir komust þó aftur inn í leikinn og fóru með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn, 16-14. Liðin skiptust á að skora í síðari hálfleik, en Selfyssingar náðu aldrei að brúa bilið. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var munurinn þrjú mörk, 27-24. Þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka var munurinn enn þrjú mörk, en þá stal Hergeir Grímsson boltanum og minnkaði muninn niður í tvö úr hraðaupphlaupi. Gestirnir tóku leikhlé, oh töpuðu svo boltanum þegar 56 sekúndur voru til leiksloka. Alexander Egan nýtti sér það og minnkaði muninn í eitt mark. Gestirnir fóru þá í sína seinustu sókn, en þegar nákvæmlega sjö sekúndur voru til leiksloka stal Hergeir Grímsson boltanum. Hann kom honum á Einar Sverrisson, og hann jafnaði metin fyrir Selfyssinga í þann mund sem lokaflautið gall. Selfyssingar fara því í útileikinn með jafna stöðu eftir ótrúlega endurkomu, en seinni viðureign liðanna fer fram í Slóveníu um næstu helgi.
Íslenski handboltinn UMF Selfoss Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn