Slúður um að Klopp vilji fá Real Madrid goðsögn til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2021 10:30 Toni Kroos hefur ráðið ríkjum á miðju Real Madrid í sjö ár. Getty/Pedro Salado Liverpool er orðað við stjörnuleikmann í spænsku blöðunum í morgun og þar er á ferðinni einn besti miðjumaður heims í langan tíma. Jürgen Klopp er sagður hafa áhuga á að ná í landa sinn til Real Madrid en því er slegið upp í spænska miðlinum El Nacional í morgun að Liverpool muni reyna við Toni Kroos næsta sumar. PAPER TALK Real icon on Liverpool radar Edu identifies top Arsenal target Newcastle target big-name duo https://t.co/1QTicSqOoz— TEAMtalk (@TEAMtalk) October 15, 2021 Toni Kroos verður 32 ára í janúar en hann hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2014. Hann var þar á undan með Bayern München. Kroos hefur spilað 106 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu 2014. Kroos hefur unnið þrettán tila síðan að hann kom til Real Madrid þar á meðal Meistaradeildina þrisvar og spænska meistaratitilinn tvisvar. Hann hefur einnig orðið heimsmeistari félagsliða með spænska félaginu. Toni Kroos has 93.1% passing accuracy over 7 seasons with Real Madrid. Unbelievable Stat! pic.twitter.com/VgRZ536A61— PurelyFootball® (@PurelyFootball) October 10, 2021 Verðmiðinn á Kroos er sagður vera í kringum 25 milljónir evra en samningur hans og Real Madrid er til sumarsins 2023. Klopp er sagður hafa verið lengi hrifinn af Kroos og þetta yrði ekki í fyrsta skiptið sem hann myndi reyna að fá hann í sitt lið. Knattspyrnustjóri Liverpool vill lífga upp á miðju liðsins fyrir næsta leiktíð, Jamas Milner er á leið í minna hlutverk og bæði Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita gæti verið á förum. Kroos kæmi vissulega með mikla reynslu og gæði inn á miðjuna hjá Liverpool en um leið yrði erfiðara fyrir Klopp að spila hinum efnilegu leikmönnum Curtis Jones og Harvey Elliott. Real Madrid þarf aftur á móti að selja Kroos næsta sumar ef félagið ætlar að fá eitthvað fyrir hann því annars gæti hann farið á frjálsri sölu sumarið 2023. Hann er með 22 mörk og 80 stoðsendingar í 322 leikjum fyrir Real Madrid. Players with the highest pass completion rate since 2009 Xavi 93.4% (23,904 passes) Kroos 92% (33,669) De Jong 91.5% (12,498) pic.twitter.com/14lDFtopjV— These Football Times (@thesefootytimes) October 9, 2021 Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Jürgen Klopp er sagður hafa áhuga á að ná í landa sinn til Real Madrid en því er slegið upp í spænska miðlinum El Nacional í morgun að Liverpool muni reyna við Toni Kroos næsta sumar. PAPER TALK Real icon on Liverpool radar Edu identifies top Arsenal target Newcastle target big-name duo https://t.co/1QTicSqOoz— TEAMtalk (@TEAMtalk) October 15, 2021 Toni Kroos verður 32 ára í janúar en hann hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2014. Hann var þar á undan með Bayern München. Kroos hefur spilað 106 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu 2014. Kroos hefur unnið þrettán tila síðan að hann kom til Real Madrid þar á meðal Meistaradeildina þrisvar og spænska meistaratitilinn tvisvar. Hann hefur einnig orðið heimsmeistari félagsliða með spænska félaginu. Toni Kroos has 93.1% passing accuracy over 7 seasons with Real Madrid. Unbelievable Stat! pic.twitter.com/VgRZ536A61— PurelyFootball® (@PurelyFootball) October 10, 2021 Verðmiðinn á Kroos er sagður vera í kringum 25 milljónir evra en samningur hans og Real Madrid er til sumarsins 2023. Klopp er sagður hafa verið lengi hrifinn af Kroos og þetta yrði ekki í fyrsta skiptið sem hann myndi reyna að fá hann í sitt lið. Knattspyrnustjóri Liverpool vill lífga upp á miðju liðsins fyrir næsta leiktíð, Jamas Milner er á leið í minna hlutverk og bæði Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita gæti verið á förum. Kroos kæmi vissulega með mikla reynslu og gæði inn á miðjuna hjá Liverpool en um leið yrði erfiðara fyrir Klopp að spila hinum efnilegu leikmönnum Curtis Jones og Harvey Elliott. Real Madrid þarf aftur á móti að selja Kroos næsta sumar ef félagið ætlar að fá eitthvað fyrir hann því annars gæti hann farið á frjálsri sölu sumarið 2023. Hann er með 22 mörk og 80 stoðsendingar í 322 leikjum fyrir Real Madrid. Players with the highest pass completion rate since 2009 Xavi 93.4% (23,904 passes) Kroos 92% (33,669) De Jong 91.5% (12,498) pic.twitter.com/14lDFtopjV— These Football Times (@thesefootytimes) October 9, 2021
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira