Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2021 20:11 Dagskrá kvöldsins. Vodafonedeildin Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn
Vodafone-deildini í CS:GO er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 230 keppendur. Útsending kvöldsins hefst klukkan 20.15 en leikar hefjast stundarfjórðungi síðar. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar mætast Saga og XY. Síðari viðureignin hefst klukkan 21.30, er hún ámilli Ármanns og stórliðs Dusty. Hægt er að fylgjast með báðum viðureignum á Stöð 2 eSport, eða á Twitch síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn