Eldur á leikvanginum sem enska landsliðið á að spila á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 15:31 Slökkviliðsmenn við vinnu sína á Estadi Nacional í Andorra í dag. Getty/Nick Potts Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Andorra þar sem liðið á að mæta heimamönnum í undankeppni HM í Katar á morgun. Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun. HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun.
HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira