Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2021 19:45 Patrik Sigurður sá rautt. Vikingfotball.no Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þar sem Viking mætti Sandefjord. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í liði heimamanna meðan Viðar Ari Jónsson byrjaði í hægri bakverði hjá gestunum. Þá var Samúel Kári Friðjónsson á bekknum hjá Viking. Patrik Sigurður fékk því miður beint rautt spjald strax á 18. mínútu og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem þeir unnu 2-1 sigur. Samúel Kári kom inn af bekknum í hálfleik en Viðar Ari lék allan leikinn í liði Sandefjord. Viking er í 5. sæti með 35 stig að loknum 21 leik á meðan Sandefjord er í 11. sæti með 25 stig. SPAL var komið í gríðarleg vandræði þegar Mikael Egill kom loks inn af bekknum á 81. mínútu. Staðan þá 2-0 Parma í vil og Buffon ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum það sem af var leik. Aðeins mínútu eftir að Mikael Egill kom inn á minnkaði Federico Viviani muninn í 2-1. Venjulegur leiktími var liðinn þegar Lorenzo Colombo jafnaði metin fyrir heimamenn. Skömmu síðar fékk Franco Vazquez rautt spjald í liði gestanna og þeir því manni færri er flautað var til leiksloka, lokatölur 2-2. Spal er í 14. sæti Serie B með níu stig að loknum sjö leikjum á meðan Parma er í 12. sæti með jafn mörg stig. Hjörtur Hermansson og félagar í Pisa eru á toppnum með 19 stig. Hjörtur var sat á bekknum er liðið vann 2-0 sigur á Reggina í dag. Þá lék Alexandra Jóhannsdóttir tæplega hálftíma er Eintracht Frankfurt tapaði 2-1 fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsta tap Frankfurt í deildinni en liðið er með níu stig að loknum fjórum umferðum. Alexandra í leik með íslenska landsliðinu.Andre Weening/Getty Images Fótbolti Norski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira
Í norsku úrvalsdeildinni var Íslendingaslagur þar sem Viking mætti Sandefjord. Patrik Sigurður Gunnarsson stóð vaktina í liði heimamanna meðan Viðar Ari Jónsson byrjaði í hægri bakverði hjá gestunum. Þá var Samúel Kári Friðjónsson á bekknum hjá Viking. Patrik Sigurður fékk því miður beint rautt spjald strax á 18. mínútu og heimamenn því manni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom ekki að sök þar sem þeir unnu 2-1 sigur. Samúel Kári kom inn af bekknum í hálfleik en Viðar Ari lék allan leikinn í liði Sandefjord. Viking er í 5. sæti með 35 stig að loknum 21 leik á meðan Sandefjord er í 11. sæti með 25 stig. SPAL var komið í gríðarleg vandræði þegar Mikael Egill kom loks inn af bekknum á 81. mínútu. Staðan þá 2-0 Parma í vil og Buffon ekki þurft að hafa mikið fyrir hlutunum það sem af var leik. Aðeins mínútu eftir að Mikael Egill kom inn á minnkaði Federico Viviani muninn í 2-1. Venjulegur leiktími var liðinn þegar Lorenzo Colombo jafnaði metin fyrir heimamenn. Skömmu síðar fékk Franco Vazquez rautt spjald í liði gestanna og þeir því manni færri er flautað var til leiksloka, lokatölur 2-2. Spal er í 14. sæti Serie B með níu stig að loknum sjö leikjum á meðan Parma er í 12. sæti með jafn mörg stig. Hjörtur Hermansson og félagar í Pisa eru á toppnum með 19 stig. Hjörtur var sat á bekknum er liðið vann 2-0 sigur á Reggina í dag. Þá lék Alexandra Jóhannsdóttir tæplega hálftíma er Eintracht Frankfurt tapaði 2-1 fyrir Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Var þetta fyrsta tap Frankfurt í deildinni en liðið er með níu stig að loknum fjórum umferðum. Alexandra í leik með íslenska landsliðinu.Andre Weening/Getty Images
Fótbolti Norski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira