Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2021 08:30 Gareth Southgate valdi Jadon Sancho í enska landsliðið sem mætir Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022í þessum mánuði, þrátt fyrir að viðurkenna að hann eigi ekki skilið að vera í hópnum. Matthew Peters/Manchester United via Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Sjá meira
Á meðal leikmanna sem Soutgate valdi eru reynsluboltar á borð við Jordan Henderson og Harry Kane, í bland við yngri og reynsluminni menn eins og Fikayo Tomori, Bukayo Saka og Jadon Sancho. Sancho, sem er 21 árs, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðan hann gekk til liðs við Manchester United frá Dortmund í sumar og Southgate segir að líklega eigi hann ekki skilið að vera í hópnum. Hann segist þó hafa mikla trú á Sancho, og að hann geti hjálpa þessum unga leikmanni að bæta sig. „Á hann [Jadon Sancho] skilið að vera í hópnum eftir frammistöðu sína síðustu vikur? Líklega ekki,“ sagði Southgate á blaðamannafundi. „Ég vil fá smá tíma með honum til að tala við hann og hjálpa honum að bæta sig á þeirri vegferð sem hann er á hjá United. Ég vill að hann finni fyrir því að við höfum trú á honum og það eru góð skilaboð.“ Southgate hélt áfram og sagði að Sancho þyrfti smá tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. „Þýska deildin er allt öðruvísi. Dortmund er stór klúbbur, en Manchester United er einn sá stærsti í heimi.“ „Hann þarf aðlögunartíma, þú ert aldrei að fara að skila sömu tölum þegar kemur að mörkum og stoðsendingum hér í okkar deild, eins og þú gerðir í þýsku deildinni.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Sjá meira