Borgarráð samþykkir stofnun Jafnlaunastofu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. september 2021 18:54 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs Vísir/Vilhelm Borgarráð samþykkti í dag einróma að setja á fót sjálfstæða starfseiningu á sviði jafnlaunamála. Starfseiningin ber heitið Jafnlaunastofa og verður einingin sameignarfélag í eigu Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu. Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Hlutverk Jafnlaunastofu verður meðal annars að aðstoða sveitarfélög að uppfylla jafnlaunaákvæði jafnréttislaga, til dæmis með fræðslu og ráðgjöf. Gert er ráð fyrir því að verkefnastofa starfsmats flytjist yfir til Jafnlaunastofu en verkefnastofan sér um starfsmat fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Með tilfærslunni verði meðal annars stefnt að því að draga úr launamun en núverandi starfsmatskerfi nær aðeins til grunnlauna. Í bókun meirihluta borgarráðs segir að með stofnun Jafnlaunastofu gefist tækifæri til að sameina krafta Reykjavíkurborgar og Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Launamunur kynjanna hafi minnkað mikið á síðustu árum en að verkinu sé hvergi nærri lokið. Ef litið er til framtíðar megi hugsa sér „að Jafnlaunastofa verði þekkingarsetur jafnlaunamála sem styðji við framfylgd laga um launajafnrétti hér á landi,“ eins og segir í bókuninni. Þar sem fjárheimildir verða fluttar af mannauðs- og starfsumhverfissviði Reykjavíkurborgar er ekki gert ráð fyrir auknum fjárheimildum vegna stofnunar Jafnlaunastofu.
Jafnréttismál Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira