Dreymir um að gera eigin ferðaþætti eins og fyrirmyndin David Attenborough Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2021 12:30 Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice, er 23 ára gömul. Hún starfar sem flugfreyja en er einnig sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og kattarathvarfi. Hennar markmið er að ná að heimsækja öll lönd heimsins. Morgunmaturinn? Ég fasta alla daga til 12:00 Helsta freistingin? Kökur Hvað ertu að hlusta á? Retro stöðina Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, mæli með Hvaða bók er á náttborðinu? Ég þarf alltaf að lesa nokkrar bækur í einu og ég les þær eftir skapi. Þær sem eru á náttborðinu núna eru The Greatest Secret, The Rules of Wealth og The Science of Living Hver er þín fyrirmynd? Mamma, besta vinkona mín og David Attenborough Uppáhaldsmatur? Ítalskur kjötréttur Uppáhaldsdrykkur? Allan daginn vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? David Attenborough og Nikolaj Coster-Waldau Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Hvað hræðist þú mest? Myrkrið og sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt upp á sviði á danssýningu Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef því miður með enga leynda hæfileika Hundar eða kettir? Bæði, elska öll dýr Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara út að hlaupa En það skemmtilegasta? Að dansa, að ferðast og taka myndir Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stríðin Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Dynamite með BTS Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Aukið sjálfstraust, leggja mitt að mörkum í heiminum og að það opni nýjar dyr Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með minn eigin ferðaþátt, módel, leikkona og væri heldur ekki á móti að vera komin með mitt eigið fyrirtæki Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Ferðalög Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice, er 23 ára gömul. Hún starfar sem flugfreyja en er einnig sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og kattarathvarfi. Hennar markmið er að ná að heimsækja öll lönd heimsins. Morgunmaturinn? Ég fasta alla daga til 12:00 Helsta freistingin? Kökur Hvað ertu að hlusta á? Retro stöðina Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings, mæli með Hvaða bók er á náttborðinu? Ég þarf alltaf að lesa nokkrar bækur í einu og ég les þær eftir skapi. Þær sem eru á náttborðinu núna eru The Greatest Secret, The Rules of Wealth og The Science of Living Hver er þín fyrirmynd? Mamma, besta vinkona mín og David Attenborough Uppáhaldsmatur? Ítalskur kjötréttur Uppáhaldsdrykkur? Allan daginn vatn Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? David Attenborough og Nikolaj Coster-Waldau Sandra Dögg Winbush, Miss Land of Fire and Ice Hvað hræðist þú mest? Myrkrið og sjóinn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt upp á sviði á danssýningu Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef því miður með enga leynda hæfileika Hundar eða kettir? Bæði, elska öll dýr Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Fara út að hlaupa En það skemmtilegasta? Að dansa, að ferðast og taka myndir Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stríðin Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Dynamite með BTS Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Aukið sjálfstraust, leggja mitt að mörkum í heiminum og að það opni nýjar dyr Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með minn eigin ferðaþátt, módel, leikkona og væri heldur ekki á móti að vera komin með mitt eigið fyrirtæki Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Ferðalög Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00