Klopp hefur engar áhyggjur af vörn Liverpool gegn Porto Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2021 20:00 Jürgen Klopp segist ekki hafa áhyggjur af varnarleik Liverpool þrátt fyrir það að liðið hafi fengið þrjú mörk á sig gegn nýliðum Brentford um helgina. Shaun Botterill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af varnarleik liðsins þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk gegn nýliðum Brentford um liðna helgi. Liverpool gerði 3-3 jafntefli á laugardaginn þegar að liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina, en það var í fyrsta skipti sem Liverpool fær á sig þrjú mörk í einum og sama leiknum síðan liðið tapaði gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í apríl. „Þetta var ekki okkar besti leikur varnarlega og við verðum að bæta það,“ sagði Klopp. „Við gerum ekki of mikið úr þessum hlutum, en við verðum samt sem áður að bregðast við.“ Liverpool vann góðan 3-2 sigur gegn AC Milan í fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir að hafa lent 2-1 undir. Fyrir leikinn gegn Brentford hafði liðið aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp mætir með lærisveina sína til Portúgal á morgun þar sem að liðið mætir Porto. Hann segist ekki hafa neinar áhyggjur hvað varðar varnarleikinn á morgun. „Við þurfum ekki að hafa áhyggjur á þessum tímapunkti, en við erum búnir að ræða þetta og vitum að þetta gengur ekki. Við erum búnir að leysa þetta og þurfum að sýna það á morgun.“ „En þetta er erfiður riðill og við megum ekki við því að eyða tíma,“ sagði Klopp að lokum. Seinast þegar að þessi tvö lið mættust var það í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2018-2019, en þá fór Liverpool örugglega áfram eftir samanlagðan 6-1 sigur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Liverpool gerði 3-3 jafntefli á laugardaginn þegar að liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni um helgina, en það var í fyrsta skipti sem Liverpool fær á sig þrjú mörk í einum og sama leiknum síðan liðið tapaði gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í apríl. „Þetta var ekki okkar besti leikur varnarlega og við verðum að bæta það,“ sagði Klopp. „Við gerum ekki of mikið úr þessum hlutum, en við verðum samt sem áður að bregðast við.“ Liverpool vann góðan 3-2 sigur gegn AC Milan í fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir að hafa lent 2-1 undir. Fyrir leikinn gegn Brentford hafði liðið aðeins fengið á sig eitt mark í fyrstu fimm umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp mætir með lærisveina sína til Portúgal á morgun þar sem að liðið mætir Porto. Hann segist ekki hafa neinar áhyggjur hvað varðar varnarleikinn á morgun. „Við þurfum ekki að hafa áhyggjur á þessum tímapunkti, en við erum búnir að ræða þetta og vitum að þetta gengur ekki. Við erum búnir að leysa þetta og þurfum að sýna það á morgun.“ „En þetta er erfiður riðill og við megum ekki við því að eyða tíma,“ sagði Klopp að lokum. Seinast þegar að þessi tvö lið mættust var það í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2018-2019, en þá fór Liverpool örugglega áfram eftir samanlagðan 6-1 sigur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn