Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 22:00 Bandaríska liðið fagnar með Ryder-bikarinn. AP/Ashley Landis Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER Ryder-bikarinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER
Ryder-bikarinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira