„Við hefðum viljað sjá meira“ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 26. september 2021 03:17 Þorgerður Katrín, formaður Viðreisnar, er ánægð með að flokkurinn bæti við sig þingmanni en hefði viljað sjá hann stækka meira. vísir/vilhelm Tilfinningar formanns Viðreisnar við tölunum eins og þær standa núna eru blendnar. Flokkurinn er að fá mun minna upp úr kjörkössunum heldur en flestar skoðanakannanir gerðu ráð fyrir en er þó einn þriggja flokka sem hafa bætt við sig þingmanni. „Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“ Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira
„Þetta er bara allt í lagi,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í samtali við Vísi. „Við erum að bæta við okkur og erum einn þriggja flokka sem eru að bæta við sig. En engu að síður, eins og staðan er núna þá hefðum við viljað sjá meira.“ Spurð hvort hún bindi vonir við að ótalin utankjörfundaatkvæði, sem eru sögulega mörg í ár og verða talin síðast geti mögulega fallið flokknum í vil segir hún allar hugmyndir um það aðeins vera spekúlasjónir. Það sé að teiknast upp ansi skýr mynd af niðurstöðum kosninganna. Hefur trú á að fylgið verði meira Samkvæmt nýjustu tölum er Viðreisn með 7,7 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Þeir bæta þannig við sig einum manni frá síðustu kosningum. „Ég hef samt trú á því að við förum eitthvað upp en hversu mikið það verður er erfitt að segja,“ segir Þorgerður Katrín. Hún segir mikla stemmningu í kosningapartýi Viðreisnar. „En um leið, eins og ég segi, þá hefðum ég viljað sjá okkur stækka meira en þetta.“
Alþingiskosningar 2021 Viðreisn Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ Sjá meira