Opið hús hjá Hjólabrettafélagi Reykjavíkur – Kynning á vetrarstarfi og fjör Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. september 2021 18:20 Hjólabrettafélag Reykjavíkur (HFR) ætlar að hafa opið hús á morgun, sunnudaginn 26. september kl 11:00 – 13:00. Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram Hjólabretti Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun
Allir, á öllum aldri eru velkomnir. Einnig hvetur HFR fjölskyldur til að mæta og kynna sér starfið og jafnvel að renna sér smá á bretti en á staðnum verða lánsbretti. – Takið endilega með ykkur hjálm. Einnig mætir hjólabrettaverslunin Regular.is og hægt verður að versla fyrstaflokks hjólabretta varning á góðu verði. Eigendur félagsins ásamt kennurum verða á svæðinu og taka á móti öllum spurningum varðandi námskeið og æfingar næstu mánuðina. Við erum í Dugguvogi 8 í Reykjavík(gengið inn á vinstri hlið hússins) Stundaskrá verður á svæðinu sem allir geta fengið sér að kostnaðarlausu, Einnig mun félagið taka á móti skráningum. Fylgstu með HFR á Facebook og Instagram
Hjólabretti Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun