Gömul á sál og líkama og elskar að prjóna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 11:32 Alexandra, oft kölluð Sandra, býr á Stöðvarfirði en íbúafjöldinn þar er 184. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Alexandra Mujiatin Fikradóttir, Miss Eastern Iceland, er 22 ára gömul. Hún býr á Stöðvarfirði og er förðunarfræðingur. Hún lærir nú sálfræði og vinnur á leikskóla. Morgunmaturinn? Ég borða ekki morgunmat Helsta freistingin? Appelsínugult M&M, hnetusmjörs M&M, hráskinka og gul melóna Hvað ertu að hlusta á? Úff, Það fer eftir því í hvernig skapi ég er í, en þessa dagana þá er það eitthvað rólegt Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings Hvaða bók er á náttborðinu? Engin bók á náttborðinu Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Uppáhaldsmatur? KFC og Indonesískar instant núðlur Uppáhaldsdrykkur? Gulur Kristall og Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það eina sem ég man er Ólafur Ragnar Grímsson og frú þegar fjölskyldan mín fór í jólaboð til hans Hvað hræðist þú mest? Að missa fólkið í kring um mig Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það er engin klósett pappír Hverju ertu stoltust af? Fólkinu mínu og lífinu sem ég lifi Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki svo ég viti Hundar eða kettir? Bæði Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Læra En það skemmtilegasta? Prjóna og spila Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er gömul á sál og líkama Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Gömlu góðu íslensku lögin sem eru spiluð á úti hátíðum Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og fleiri vinkonum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Annað hvort að vera orðin sálfræðingur eða enn þá að læra til þess að verða sálfræðingur Hvar er hægt að fylgjast með þér? Sandra Mujiatin Fikradóttir (Facebook) Sandramujiatin (Instagram og Snapchat) Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Alexandra Mujiatin Fikradóttir, Miss Eastern Iceland, er 22 ára gömul. Hún býr á Stöðvarfirði og er förðunarfræðingur. Hún lærir nú sálfræði og vinnur á leikskóla. Morgunmaturinn? Ég borða ekki morgunmat Helsta freistingin? Appelsínugult M&M, hnetusmjörs M&M, hráskinka og gul melóna Hvað ertu að hlusta á? Úff, Það fer eftir því í hvernig skapi ég er í, en þessa dagana þá er það eitthvað rólegt Hvað sástu síðast í bíó? Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings Hvaða bók er á náttborðinu? Engin bók á náttborðinu Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Uppáhaldsmatur? KFC og Indonesískar instant núðlur Uppáhaldsdrykkur? Gulur Kristall og Pepsi Max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það eina sem ég man er Ólafur Ragnar Grímsson og frú þegar fjölskyldan mín fór í jólaboð til hans Hvað hræðist þú mest? Að missa fólkið í kring um mig Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar það er engin klósett pappír Hverju ertu stoltust af? Fólkinu mínu og lífinu sem ég lifi Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki svo ég viti Hundar eða kettir? Bæði Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Læra En það skemmtilegasta? Prjóna og spila Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er gömul á sál og líkama Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Gömlu góðu íslensku lögin sem eru spiluð á úti hátíðum Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og fleiri vinkonum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Annað hvort að vera orðin sálfræðingur eða enn þá að læra til þess að verða sálfræðingur Hvar er hægt að fylgjast með þér? Sandra Mujiatin Fikradóttir (Facebook) Sandramujiatin (Instagram og Snapchat)
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00 „Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30 Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 22:00
„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 18:30
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39