Stuðningsmenn Víkinga steymdu í hraðpróf í dag fyrir leik Víkings og Leiknis sem fram fer á morgun. Við ræddum við stuðningsmenn.

Íbúar í Fossvoginum í Reykjavík iða af spennu fyrir morgundeginum þegar karlalið félagsins getur orðið Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár.
Stuðningsmenn Víkinga steymdu í hraðpróf í dag fyrir leik Víkings og Leiknis sem fram fer á morgun. Við ræddum við stuðningsmenn.