Ford Bronco Raptor væntanlegur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. september 2021 07:00 Grillið á Ford Bronco Raptor. Ford hefur nú staðfest hið illa varðveitta leyndarmál að Ford Bronco Raptor er væntanlegur á næsta ári. Hann mun líklega nota 450 hestafla vélina sem F-150 Raptor notar og vera á sérstakri fjöðrun, stærri dekkjum og hærri en upprunalega útgáfan. Hér er fremur óhjálplegt en töff kynningarmyndband frá Ford. Fréttir af Raptor-vædda Bronco-num koma þegar margir kaupendur bíða enn eftir óbreyttum Bronco-um sem pantaðir voru fyrir rúmu ári. Ford er eins og margir bílaframleiðendur að glíma við framleiðslutafir og þar af leiðandi vanda við afhendingu. Ástæður þess eru margar en líkleg endanleg skýring er langvarandi áhrif kórónaveirufaraldursins á framleiðslu í heiminum. Bronco Raptor mun samkvæmt heimildum Jalopnik innan úr herbúðum Ford verða afar fjárhagslega gefandi bíll fyrir Ford. Nánast óháð því hversu vel hann stendur sig í samanburði við óbreyttu útgáfuna. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent
Hér er fremur óhjálplegt en töff kynningarmyndband frá Ford. Fréttir af Raptor-vædda Bronco-num koma þegar margir kaupendur bíða enn eftir óbreyttum Bronco-um sem pantaðir voru fyrir rúmu ári. Ford er eins og margir bílaframleiðendur að glíma við framleiðslutafir og þar af leiðandi vanda við afhendingu. Ástæður þess eru margar en líkleg endanleg skýring er langvarandi áhrif kórónaveirufaraldursins á framleiðslu í heiminum. Bronco Raptor mun samkvæmt heimildum Jalopnik innan úr herbúðum Ford verða afar fjárhagslega gefandi bíll fyrir Ford. Nánast óháð því hversu vel hann stendur sig í samanburði við óbreyttu útgáfuna.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent