„Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. september 2021 10:30 Bojana Medic, Miss Kopavogur. Aðsent Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Bojana Medic er 22 ára gömul og er nemi í FSU. Hún er fædd í Serbíu en hefur búið á Íslandi mest allt sitt líf. Hún býr í Keflavík og stefnir á nám í markaðsfræði. Morgunmaturinn? Hafragrautur og þrjú spæld egg. Helsta freistingin? Finn Crisp (Sour Cream) með hummus. Hvað ertu að hlusta á? SVEIF með Aron Can. Hvað sástu síðast í bíó? The Conjuring, The devil made me do it. Hvaða bók er á náttborðinu? Eins og er þá er enginn bók, en bókin sem var seinast á náttborðinu mínu var Billions to Bust and Back: How I made, lost and rebuilt a fortune, eftir Björgólf Thor Björgólfsson. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, án efa. Uppáhaldsmatur? Wok on er orðið nýja uppáhalds. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max og vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ed Sheeran. Hvað hræðist þú mest? Ormar fríka mig út. Gleymi því aldrei þegar ég og vinkona mín löbbuðum heim eftir skóla þegar við vorum yngri á rigningardögum og ef ég myndi sjá orm þá þyrfti ég að skipta um götur og labba jafnvel miklu lengri leiðina heim. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég tók þátt í söngvakeppni þegar ég var yngri, auglýsti það þvílíkt fyrir öllum hvað ég myndi vinna keppnina auðveldlega. Mætti á sviðið og gleymdi textanum fyrir framan allt fólkið, endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér. Hverju ertu stoltust af? Ég er hvað stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég held án gríns að ég sé ekki með neinn leyndan hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að taka til, mér finnst fátt leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Að vera með vinkonum mínum og vinum. Aldrei dauð stund þegar við erum saman og alltaf gaman hjá okkur. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stórfurðuleg, margir horfa kannski á mann og halda að maður sé voða merkilegur með sig enn ég er eins furðuleg og það gerist strax og þú kynnist mér. Held það sé hvað kemur fólki hvað mest óvart við mig. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Vá þau eru svo mörg. Enn mesta pepp lag til að koma mér í gang er ‘’All I do is win’’ með DJ Khaled og það syng ég i bæði sturtunni og í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Fleiri tækifærum á samfélagsmiðlum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi í áframhaldandi námi í markaðsfræðinni erlendis. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á Instagram og bojanaaa98 á Snapchat. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Bojana Medic er 22 ára gömul og er nemi í FSU. Hún er fædd í Serbíu en hefur búið á Íslandi mest allt sitt líf. Hún býr í Keflavík og stefnir á nám í markaðsfræði. Morgunmaturinn? Hafragrautur og þrjú spæld egg. Helsta freistingin? Finn Crisp (Sour Cream) með hummus. Hvað ertu að hlusta á? SVEIF með Aron Can. Hvað sástu síðast í bíó? The Conjuring, The devil made me do it. Hvaða bók er á náttborðinu? Eins og er þá er enginn bók, en bókin sem var seinast á náttborðinu mínu var Billions to Bust and Back: How I made, lost and rebuilt a fortune, eftir Björgólf Thor Björgólfsson. Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, án efa. Uppáhaldsmatur? Wok on er orðið nýja uppáhalds. Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max og vatn. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ed Sheeran. Hvað hræðist þú mest? Ormar fríka mig út. Gleymi því aldrei þegar ég og vinkona mín löbbuðum heim eftir skóla þegar við vorum yngri á rigningardögum og ef ég myndi sjá orm þá þyrfti ég að skipta um götur og labba jafnvel miklu lengri leiðina heim. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég tók þátt í söngvakeppni þegar ég var yngri, auglýsti það þvílíkt fyrir öllum hvað ég myndi vinna keppnina auðveldlega. Mætti á sviðið og gleymdi textanum fyrir framan allt fólkið, endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér. Hverju ertu stoltust af? Ég er hvað stoltust af þeirri manneskju sem ég er í dag. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég held án gríns að ég sé ekki með neinn leyndan hæfileika. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að taka til, mér finnst fátt leiðinlegra. En það skemmtilegasta? Að vera með vinkonum mínum og vinum. Aldrei dauð stund þegar við erum saman og alltaf gaman hjá okkur. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get verið stórfurðuleg, margir horfa kannski á mann og halda að maður sé voða merkilegur með sig enn ég er eins furðuleg og það gerist strax og þú kynnist mér. Held það sé hvað kemur fólki hvað mest óvart við mig. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Vá þau eru svo mörg. Enn mesta pepp lag til að koma mér í gang er ‘’All I do is win’’ með DJ Khaled og það syng ég i bæði sturtunni og í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Fleiri tækifærum á samfélagsmiðlum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi í áframhaldandi námi í markaðsfræðinni erlendis. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Á Instagram og bojanaaa98 á Snapchat.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01
Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01
Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00