Verður Sveitarfélagið Suðurland til eftir 25. september? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. september 2021 20:31 Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar en hann er jafnframt oddviti Rangárþings eystra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúar í fimm sveitarfélögum í Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu munu kjósa um sameiningu sveitarfélaganna samhliða alþingiskosningunum 25. september. Verði sameiningin samþykkti verður til víðfeðmasta sveitarfélag landsins, sem myndi ná yfir sextán prósent af flatarmáli landsins Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“ Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Sveitarfélögin sem um ræðir eru Skaftárhreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Mýrdalshreppur. Íbúar sveitarfélaganna eru um 5.400 í dag og vinnuheiti á nafni nýja sveitarfélagsins verður sameiningin samþykkt er Sveitarfélagið Suðurland. „Ég hef ekki hugmynd um það hvað íbúar gera í kosningunni. Eina vænting mín til þess er að íbúar kynni sér málið og taki upplýsta ákvörðun og þá held ég að markmiðum okkar séð náð. Þetta verður stórt og öflug sveitarfélag og framtíðin er björt fyrir þetta sveitarfélag ef að það verður af sameiningu,“ segir Anton Kári Halldórsson, formaður sameiningarnefndarinnar. Sveitarfélagið yrði landstærsta sveitarfélagsins landsins eða yfir 16 þúsund ferkílómetrar. En hvað græða íbúar ef þeir segja já við sameiningunni? Sveitarfélögin þrjú í Rangárvallasýslu, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur munu sameinast verði sameiningin samþykkt, auk Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps, sem eru í V-Skaftafellsýslu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hagurinn er margvíslegur. Við stöndum sterkari, meiri fagmennska, meiri sérhæfing og eigum kannski auðveldara með að vinna þau verkefni, sem okkur eru falin í þjónustu við íbúa,“ segir Anton Kári. En ókostirnir, hverjir eru þeir? „Við vitum náttúrulega ekki alveg hvað við fáum. Við vitum hvar við stöndum í dag, sveitarfélögin eru sterk og stæðileg í dag en þetta kemur í rauninni bara í ljós. Markmiðið er að fólk kynni sér málið og kjósi, það viljum við.“
Skaftárhreppur Mýrdalshreppur Rangárþing ytra Rangárþing eystra Ásahreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira