Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór tókust á í Pallborðinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 20. september 2021 13:03 Skjáirnir úr útsendingarstjórn. Steingrímur, Sigríður og Jón Þór rýna í pólitíkina í Pallborðinu. Vísir/Vilhelm Einungis fimm dagar eru til kosninga og í Pallborðinu í dag var farið yfir kosningabaráttuna, liðið kjörtímabil og það sem við tekur. Farið var yfir spennandi stöðu með þremur þingmönnum sem eru að kveðja Alþingi. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri Grænna, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata mættust í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Pallborðið - Steingrímur, Sigríður Andersen og Jón Þór Fáir búa yfir betri innsýn en Steingrímur sem er reynslumesti þingmaður Alþingis og hefur setið á þingi frá árinu 1983 eða í þrjátíu og átta ár. Af mörgu er af taka á stjórnmálaferlinum þar sem hann hefur meðal annars gegnt embætti fjármálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, efnahags- og viðskiptaráðherra og nú síðast forseta Alþingis. Sigríður Á Andersen á að baki stormasamt kjörtímabil sem hún hóf sem dómsmálaráðherra en lauk sem almennur þingmaður eftir að hafa sagt af sér í kjölfar Landsréttarmálsins árið 2019. Hún stefndi á áframhaldandi þingsetu en lenti í áttunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og situr nú í heiðurssæti flokksins í Reykjavík Norður – með engan möguleika á þingsæti. Alþingiskosningar fara fram þann 25. september, eða eftir fimm daga.Vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson náði fyrst kjöri á Alþingi árið 2013 þegar Píratar buðu fram í fyrsta sinn. Hann hætti á þingi árið 2015 en var kjörinn á ný ári síðar. Í upphafi ársins ákvað Jón Þór í annað sinn að kveðja stjórnmálin og gaf því ekki kost á sér í prófkjöri flokksins að þessu sinni. Hann hefur verið formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis síðan í fyrra.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira