Kjósturétt.is er óháður upplýsingavefur í aðdraganda kosninga sem fór fyrst í loftið fyrir alþingiskosningarnar árið 2013. Í gegnum þrennar kosningar hefur vefurinn því verið þjóðinni innan handar í aðdraganda alþingiskosningar. Meðal annars með kosningaprófi.
Allar upplýsingarnar á vefnum og í kosningaprófinu eru fengnar frá stjórnmálaflokkunum sjálfum og eru þær settar fram óbreyttar. Verkefnið er unnið í góðgerðarstarfi af Íslendingum og er öll vinnan aðgengileg á Github.
Nánari upplýsingar um kosningarnar má finna á kosningavef Vísis og Kjósturétt.is.