Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. september 2021 11:01 Mamma og amma Maríönnu eru fyrirmyndir hennar. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Maríanna Líf Swain, eða Miss Blue Mountains, er 24 ára gömul og starfar á Keflavíkurflugvelli. Hún er feimin en finnst skemmtilegast við starfið sitt að fá að tala við fólk frá öllum heimshornum. Morgunmaturinn? Verð voða lítið svöng á morgnanna en fæ mér stundum hleðslu eða tvær. Helsta freistingin? Horfa á Harry Potter maraþon gæti gert það oft í viku ef ég hefði tímann í það Hvað ertu að hlusta á? Cold heart með Elton John og Dua Lipa Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta mynd sem ég sá í bíó var Candyman Hvaða bók er á náttborðinu? Leikarinn eftir Sólveigu Pálsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Ég verð að segja mamma mín og amma mín Uppáhaldsmatur? Ég elska Sushi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Jake Gyllenhaal Hvað hræðist þú mest? Ég er með massíva trúðafóbíu Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í stiganum fyrir framan fullann matsal í FSS Hverju ertu stoltust af? Í þessu augnabliki er ég stoltust af að hafa stigið út fyrir þægindaramann að taka þátt í þessari keppni Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vakna mjög snemma En það skemmtilegasta? Eins og er þá er það Miss Universe æfingarnar, að hitta stelpurnar mínar Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er rosa feimin. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Because you loved me Celine Dion. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Búin að ná mínum markmiðum og vera búin að koma af stað samtökum fyrir fólk að glíma við andlega heilsu sína. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Maríanna Líf Swain, eða Miss Blue Mountains, er 24 ára gömul og starfar á Keflavíkurflugvelli. Hún er feimin en finnst skemmtilegast við starfið sitt að fá að tala við fólk frá öllum heimshornum. Morgunmaturinn? Verð voða lítið svöng á morgnanna en fæ mér stundum hleðslu eða tvær. Helsta freistingin? Horfa á Harry Potter maraþon gæti gert það oft í viku ef ég hefði tímann í það Hvað ertu að hlusta á? Cold heart með Elton John og Dua Lipa Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta mynd sem ég sá í bíó var Candyman Hvaða bók er á náttborðinu? Leikarinn eftir Sólveigu Pálsdóttir Hver er þín fyrirmynd? Ég verð að segja mamma mín og amma mín Uppáhaldsmatur? Ég elska Sushi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Jake Gyllenhaal Hvað hræðist þú mest? Ég er með massíva trúðafóbíu Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í stiganum fyrir framan fullann matsal í FSS Hverju ertu stoltust af? Í þessu augnabliki er ég stoltust af að hafa stigið út fyrir þægindaramann að taka þátt í þessari keppni Hundar eða kettir? Bæði! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Vakna mjög snemma En það skemmtilegasta? Eins og er þá er það Miss Universe æfingarnar, að hitta stelpurnar mínar Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég er rosa feimin. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Because you loved me Celine Dion. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Búin að ná mínum markmiðum og vera búin að koma af stað samtökum fyrir fólk að glíma við andlega heilsu sína.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Sjá meira
Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01
Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00
Miss Universe Iceland hópurinn selur föt til styrktar Píeta Miss Universe Iceland keppnin fer fram í Gamla bíói þann 29. september. Undirbúningur er í fullum gangi og stelpurnar standa nú fyrir fatasölu fyrir góðan málsstað. 5. september 2021 19:01
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein