Árshlutareikningur Akureyrarbæjar: Afkoma 369 milljónum betri en áætlað var Þorgils Jónsson skrifar 16. september 2021 20:43 Rekstur Akureyrarbæjar gekk vonum framar á fyrri hluta ársins. Vísir/Vilhelm Afkoma samstæðu Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins var nokkru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“ Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“
Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira