Baulað á Griezmann í fyrsta heimaleiknum eftir endurkomuna til Atlético Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2021 14:30 Stuðningsmenn Atlético Madrid tóku ekki beint vel á móti Antoine Griezmann er hann kom inn á gegn Porto. getty/DAX Images Antoine Griezmann fékk ekki beint hlýjar móttökur frá stuðningsmönnum Atlético Madrid í fyrsta heimaleik fyrir félagið eftir að hann kom aftur frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético voru ósáttir með Griezmann þegar hann fór til Barcelona fyrir tveimur árum og virðist ekki runnin reiðin. Allavega ekki miðað við viðbrögð þeirra þegar Griezmann kom inn á sem varamaður í leik Atlético og Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. Stuðningsmenn Atlético bauluðu nefnilega á Griezmann í fyrsta leik hans á Wanda Metropolatino eftir komuna frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético klöppuðu Frakkanum lof í lófa en það heyrðist öllu minna í þeim en þeim ósáttu. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, gerði lítið úr móttökunum sem Griezmann fékk. „Allir vilja gera mikið mál úr þessu. Vonandi heldur hann áfram að bæta sig svo hann geti svarað gagnrýninni. Það er áskorun vegna þess sem gerðist áður,“ sagði Simeone. Barcelona keypti Griezmann frá Atlético fyrir 108 milljónir punda sumarið 2019. Frakkinn náði ekki flugi hjá Barcelona sem lánaði hann til Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans um síðustu mánaðarmót. Atlético á svo forkaupsrétt á Griezmann næsta sumar. Griezmann gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad. Hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum fyrir Atlético og er fimmti markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Margir stuðningsmenn Atlético voru ósáttir með Griezmann þegar hann fór til Barcelona fyrir tveimur árum og virðist ekki runnin reiðin. Allavega ekki miðað við viðbrögð þeirra þegar Griezmann kom inn á sem varamaður í leik Atlético og Porto í Meistaradeild Evrópu í gær. Stuðningsmenn Atlético bauluðu nefnilega á Griezmann í fyrsta leik hans á Wanda Metropolatino eftir komuna frá Barcelona. Margir stuðningsmenn Atlético klöppuðu Frakkanum lof í lófa en það heyrðist öllu minna í þeim en þeim ósáttu. Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético, gerði lítið úr móttökunum sem Griezmann fékk. „Allir vilja gera mikið mál úr þessu. Vonandi heldur hann áfram að bæta sig svo hann geti svarað gagnrýninni. Það er áskorun vegna þess sem gerðist áður,“ sagði Simeone. Barcelona keypti Griezmann frá Atlético fyrir 108 milljónir punda sumarið 2019. Frakkinn náði ekki flugi hjá Barcelona sem lánaði hann til Atlético á lokadegi félagaskiptagluggans um síðustu mánaðarmót. Atlético á svo forkaupsrétt á Griezmann næsta sumar. Griezmann gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad. Hann skoraði 133 mörk í 257 leikjum fyrir Atlético og er fimmti markahæsti leikmaður í sögu félagsins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn