Crouch um sigurmark Henderson í gær: Þetta var svo mikið eins og Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 09:00 Jordan Henderson fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool í gær. EPA-EFE/Peter Powell Peter Crouch líkti Jordan Henderson við Steven Gerrard eftir að núverandi fyrirliði Liverpool liðsins tryggði liði sínu 3-2 sigur á AC Milan í Meistaradeildinni á Anfield í gær. Markið skoraði Henderson með skoti fyrir utan vítateig og svona mikilvæg mörk með langskotum var eitthvað sem Gerrard skilaði svo oft á úrslitastundum í leikjum liðsins á þeim sautján tímabilum sem hann lék með Liverpool. Peter Crouch describes Liverpool captain Jordan Henderson's stunning Champions League winner against AC Milan https://t.co/M0cyD61UxM— MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2021 „Þetta var svo mikið eins og Gerrard. Hvernig hann hallaði sér yfir boltann, náði kraftinum og skottækninni hárréttri. Þegar boltinn er á lofti þá er það mjög erfitt,“ sagði Peter Crouch á BT Sport. Rio Ferdinand hrósaði Henderson líka. „Hann fer fyrir sínu liði, keyrir liðið áfram og veit hvenær menn þurfa stuðning og kemur með yfirvegun inn í liðið,“ sagði sagði Ferdinand. Henderson tók við fyrirliðabandinu af Gerrard og hefur skilað leiðtogahlutverki sínu einstaklega vel. Menn hafa samt ekki verið að líkja mikið knattspyrnulegu hæfileikum hans við Gerrard fyrr en nú. Not many better feelings Special European night at Anfield! Amazing atmosphere, brilliant win! pic.twitter.com/jpGv3nSEfC— Jordan Henderson (@JHenderson) September 15, 2021 Peter Crouch þekkir vel til Gerrard enda spiluðu þeir saman í þrjú ár hjá Liverpool og svo einnig með enska landsliðinu þau fimm tímabil sem Crouch var inn í myndinni þar. Steven Gerrard er þriðji leikjahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi (710) en aðeins Ian Callaghan (857) og Jamie Carragher (710) léku fleiri leiki. Jordan Henderson er í 27. sæti með 396 leiki en var að gera nýjan samning og ætti því að geta bætt mörgum við þessa tölu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Markið skoraði Henderson með skoti fyrir utan vítateig og svona mikilvæg mörk með langskotum var eitthvað sem Gerrard skilaði svo oft á úrslitastundum í leikjum liðsins á þeim sautján tímabilum sem hann lék með Liverpool. Peter Crouch describes Liverpool captain Jordan Henderson's stunning Champions League winner against AC Milan https://t.co/M0cyD61UxM— MailOnline Sport (@MailSport) September 15, 2021 „Þetta var svo mikið eins og Gerrard. Hvernig hann hallaði sér yfir boltann, náði kraftinum og skottækninni hárréttri. Þegar boltinn er á lofti þá er það mjög erfitt,“ sagði Peter Crouch á BT Sport. Rio Ferdinand hrósaði Henderson líka. „Hann fer fyrir sínu liði, keyrir liðið áfram og veit hvenær menn þurfa stuðning og kemur með yfirvegun inn í liðið,“ sagði sagði Ferdinand. Henderson tók við fyrirliðabandinu af Gerrard og hefur skilað leiðtogahlutverki sínu einstaklega vel. Menn hafa samt ekki verið að líkja mikið knattspyrnulegu hæfileikum hans við Gerrard fyrr en nú. Not many better feelings Special European night at Anfield! Amazing atmosphere, brilliant win! pic.twitter.com/jpGv3nSEfC— Jordan Henderson (@JHenderson) September 15, 2021 Peter Crouch þekkir vel til Gerrard enda spiluðu þeir saman í þrjú ár hjá Liverpool og svo einnig með enska landsliðinu þau fimm tímabil sem Crouch var inn í myndinni þar. Steven Gerrard er þriðji leikjahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi (710) en aðeins Ian Callaghan (857) og Jamie Carragher (710) léku fleiri leiki. Jordan Henderson er í 27. sæti með 396 leiki en var að gera nýjan samning og ætti því að geta bætt mörgum við þessa tölu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira