Óska eftir sjálfboðaliðum til aðstoðar flóttafólki Þorgils Jónsson skrifar 15. september 2021 22:18 Sex fjölskyldur flóttafólks frá Sýrlandi komu til landsins í síðustu viku. Von er á enn fleiri svo kölluðum kvótaflóttamönnum til landsins á næstu vikum og lýsir Rauði krossinn eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða fólkið við að aðlagast og festa rætur. Rauði krossinn óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum til að aðstoða flóttafólk sem er nýkomið og væntanlegt til landsins. Í frétt á vef Rauða krossins segir að í síðustu viku hafi sex sýrlenskar fjölskyldur, alls 33 einstaklingar, komið til landsins í boði stjórnvalda. Enn er von á þremur fjölskyldum til viðbótar frá Sýrlandi. Um er að ræða svokallaða kvótaflóttamenn sem íslensk stjórnvöld bjóða vernd. Fjölskyldurnar eru nú í sóttkví en að henni lokinni flytja þær til þeirra sveitarfélaga þar sem þau munu fá stuðning næstu ár. Þau eru Árborg, Reykjavík, Hafnarfjörður og Akureyri. Um miðjan næsta mánuð er von á afgönsku flóttafólki frá Íran og eftir það er gert ráð fyrir einstaklingum frá ýmsum Afríkuríkjum sem munu koma frá Kenýa. Í fyrrnefndri frétt segir að samtökin sinni hlutverki sínu við móttökuna í nánu samráði og samvinnu við stjórnvöld, félagsþjónustur sveitarfélaga og aðra hagsmunaaðila eins og Fjölmenningarsetur og Vinnumálastofnun. Meginverkefni sjálfboðaliða og starfsmanna Rauða krossins sé að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning leiðsögu-og tungumálavina enda sýni reynslan að það að „greiða fyrir tengslum inn í samfélagið gegnum persónulegan vinskap getur skipt sköpum við að festa hér rætur“. Því er lýst eftir fleiri sjálfboðaliðum í þetta verkefni, sérstaklega í grennd við fyrrnefnd sveitarfélög og Reykjanesbæ. Hjálparstarf Flóttafólk á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Í frétt á vef Rauða krossins segir að í síðustu viku hafi sex sýrlenskar fjölskyldur, alls 33 einstaklingar, komið til landsins í boði stjórnvalda. Enn er von á þremur fjölskyldum til viðbótar frá Sýrlandi. Um er að ræða svokallaða kvótaflóttamenn sem íslensk stjórnvöld bjóða vernd. Fjölskyldurnar eru nú í sóttkví en að henni lokinni flytja þær til þeirra sveitarfélaga þar sem þau munu fá stuðning næstu ár. Þau eru Árborg, Reykjavík, Hafnarfjörður og Akureyri. Um miðjan næsta mánuð er von á afgönsku flóttafólki frá Íran og eftir það er gert ráð fyrir einstaklingum frá ýmsum Afríkuríkjum sem munu koma frá Kenýa. Í fyrrnefndri frétt segir að samtökin sinni hlutverki sínu við móttökuna í nánu samráði og samvinnu við stjórnvöld, félagsþjónustur sveitarfélaga og aðra hagsmunaaðila eins og Fjölmenningarsetur og Vinnumálastofnun. Meginverkefni sjálfboðaliða og starfsmanna Rauða krossins sé að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning leiðsögu-og tungumálavina enda sýni reynslan að það að „greiða fyrir tengslum inn í samfélagið gegnum persónulegan vinskap getur skipt sköpum við að festa hér rætur“. Því er lýst eftir fleiri sjálfboðaliðum í þetta verkefni, sérstaklega í grennd við fyrrnefnd sveitarfélög og Reykjanesbæ.
Hjálparstarf Flóttafólk á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira