Íslenskir dómarar á EM Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 14:46 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM. vísir/Vilhelm Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
EM 2022 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira