Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks Þorgils Jónsson skrifar 7. september 2021 12:38 Frá mótmælum við stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda á síðasta ári. Ný skoðanakönnun MMR mælir aukinn stuðning við móttöku flóttafólks hér á landi. Vísir/Vilhelm Tæp 40% landsmanna eru þeirrar skoðunar að fleira flóttafólk ætti að fá hæli hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun MMR. 35% svöruðu því til að fjöldi flóttafólks væri hæfilegur, en 26% þótti of margt flóttafólk fá hér hæli. Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri. Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Aukinn stuðningur mælist nú við móttöku flóttafólks á Íslandi. Tæpum 40% svarenda í könnun MMR finnst ekki tekið móti nógu mörgum. Þetta er talsvert meiri stuðningur við fjölgun flóttafólks miðað við fyrri kannanir þar sem 33% voru á þessari skoðun í október á síðasta ári. Eins fækkar þeim sem eru andvígir um sex prósentustig, úr 32% niður í 26%. Nokkur munur er á uppefinni afstöðu fólks eftir aldri, kyni og búsetu. Nokkur munur er á svörum þátttakenda eftir aldri, kyni, búsetu og stuðningi við stjórnmálaflokka. Þannig eru yngri svarendur og konur líklegri til að vilja taka á móti fleira flóttafólki en eldri hópurinn og karlar. 42% íbúa á höfuðborgarsvæðinu finnst tekið á móti of fáum, samanborið við 34% á landsbyggðinni. Þá finnst 23% höfuðborgarbúa tekið á móti of mörgum, en 32% á landsbyggðinni. Þegar litið er til stuðnings við stjórnmálaflokka er stuðningsfólk Samfylkingar (69%) og Pírata (65%) líklegast til að telja tekið á móti of fáu flóttafólki. Hins vegar er stuðningsfólk Flokks fólksins (59%) og Miðflokksins (87%) líklegast til að finnast of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi. Könnunin var framkvæmd dagana 18. til 24. ágúst 2021 og var heildarfjöldi svarenda 932 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Skoðanakannanir Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent