Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 07:00 Patrick Cantlay er með tveggja högga forystu fyrir lokahringinn á lokamóti PGA-mótaraðarinnar. Cliff Hawkins/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Fyrirkomulag mótsins er þannig að kylfingar hefja ekki leik á jafningjagrundvelli, heldur markast skor þeirra í upphafi á árangri þeirra á PGA-mótaröðinni fyrr á árinu. Cantlay hefur leikið á alls 200 höggum á mótinu, sem er fjórði besti árangur mótsins hingað til, á eftir Jon Rahm, Justin Thomas og Kevin Na, en þeir þrír eru í öðru til fjórða sæti fyrir lokadaginn. Jon Rahm, efsti kylfingur heimslistans, hefur leikið manna best á samtals 198 höggum. Hann er nú á 18 höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Cantlay. 18 holes away from crowning a #FedExCup champion.(presented by @Rolex) pic.twitter.com/VdyOMo6qRa— PGA TOUR (@PGATOUR) September 4, 2021 Eins og áður segir hefur Cantlay tveggja högga forystu á Rahm í öðru sætinu, en næsti maður, Justin Thomas, kemur þar þremur höggum á eftir Rahm. Það er orðið nokkuð ljóst að í ár verði krýndur nýr Tour Championship meistari, en Billy Horchel er sá fyrrum sigurvegari sem kemst næst Cantlay. Hann hefur leikið hringina þrjá á 200 höggum, líkt og Cantley, en sökum fyrirkomulags mótsins er hann tíu höggum á eftir efsta manni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá lokadegi Tour Championship frá klukkan 16:00 í dag á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Tengdar fréttir Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. 4. september 2021 10:01 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Fyrirkomulag mótsins er þannig að kylfingar hefja ekki leik á jafningjagrundvelli, heldur markast skor þeirra í upphafi á árangri þeirra á PGA-mótaröðinni fyrr á árinu. Cantlay hefur leikið á alls 200 höggum á mótinu, sem er fjórði besti árangur mótsins hingað til, á eftir Jon Rahm, Justin Thomas og Kevin Na, en þeir þrír eru í öðru til fjórða sæti fyrir lokadaginn. Jon Rahm, efsti kylfingur heimslistans, hefur leikið manna best á samtals 198 höggum. Hann er nú á 18 höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Cantlay. 18 holes away from crowning a #FedExCup champion.(presented by @Rolex) pic.twitter.com/VdyOMo6qRa— PGA TOUR (@PGATOUR) September 4, 2021 Eins og áður segir hefur Cantlay tveggja högga forystu á Rahm í öðru sætinu, en næsti maður, Justin Thomas, kemur þar þremur höggum á eftir Rahm. Það er orðið nokkuð ljóst að í ár verði krýndur nýr Tour Championship meistari, en Billy Horchel er sá fyrrum sigurvegari sem kemst næst Cantlay. Hann hefur leikið hringina þrjá á 200 höggum, líkt og Cantley, en sökum fyrirkomulags mótsins er hann tíu höggum á eftir efsta manni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá lokadegi Tour Championship frá klukkan 16:00 í dag á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Tengdar fréttir Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. 4. september 2021 10:01 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. 4. september 2021 10:01
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti