Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. september 2021 16:37 Margrét, þjálfari Fylkis Vísir:Bára Dröfn Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. „Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
„Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51