Fyrsta deildartap Arons í fjörutíu mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2021 12:01 Aron Pálmarsson leggur það ekki í vana sinn að tapa deildarleikjum. vísir/andri marinó Aron Pálmarsson upplifði í gær nokkuð sem hann hefur ekki gert í rúm ár; að tapa deildarleik. Aron og félagar í Álaborg töpuðu óvænt fyrir SønderjyskE, 29-28, í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Aron skoraði fjögur mörk í leiknum. Sveinn Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir SønderjyskE. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tapar deildarleik síðan 13. apríl 2018, eða í þrjú ár, fjóra mánuði og 21 dag. Barcelona tapaði þá fyrir Granollers, 28-29. Frá því tapi og þar til í gærkvöldi lék Aron 87 deildarleiki með Barcelona og Álaborg, vann 86 og gerði eitt jafntefli. Danski handboltaspekingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter eftir leik Álaborgar og SønderjyskE í gær. Danish league:SønderjyskE 29-28 Aalborg HåndboldAfter 87 undefeated matches (86 wins, 1 draw) in a row Aron Palmarsson loses his the first domestic league match since 13.04.2018 (Liga Asobal: Barca 28-29 BM Granollers). : TV2 Sport#handball pic.twitter.com/giuPHiA3Sq— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 2, 2021 Barcelona hefur haft gríðarlega mikla yfirburði á Spáni undanfarin ár og varð meistari 2019, 2020 og 2021 án þess að tapa leik. Aron lék með Barcelona í fjögur ár og á þeim tíma voru tapleikirnir sárafáir. Á Barcelona-árunum vann Aron nítján titla. Aron gekk í raðir Álaborgar í sumar og miðað við mannskapinn þar á bæ munu líklega fleiri titlar bætast í safn Hafnfirðingsins. Danski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Aron og félagar í Álaborg töpuðu óvænt fyrir SønderjyskE, 29-28, í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Aron skoraði fjögur mörk í leiknum. Sveinn Jóhannsson gerði tvö mörk fyrir SønderjyskE. Þetta var í fyrsta sinn sem Aron tapar deildarleik síðan 13. apríl 2018, eða í þrjú ár, fjóra mánuði og 21 dag. Barcelona tapaði þá fyrir Granollers, 28-29. Frá því tapi og þar til í gærkvöldi lék Aron 87 deildarleiki með Barcelona og Álaborg, vann 86 og gerði eitt jafntefli. Danski handboltaspekingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter eftir leik Álaborgar og SønderjyskE í gær. Danish league:SønderjyskE 29-28 Aalborg HåndboldAfter 87 undefeated matches (86 wins, 1 draw) in a row Aron Palmarsson loses his the first domestic league match since 13.04.2018 (Liga Asobal: Barca 28-29 BM Granollers). : TV2 Sport#handball pic.twitter.com/giuPHiA3Sq— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 2, 2021 Barcelona hefur haft gríðarlega mikla yfirburði á Spáni undanfarin ár og varð meistari 2019, 2020 og 2021 án þess að tapa leik. Aron lék með Barcelona í fjögur ár og á þeim tíma voru tapleikirnir sárafáir. Á Barcelona-árunum vann Aron nítján titla. Aron gekk í raðir Álaborgar í sumar og miðað við mannskapinn þar á bæ munu líklega fleiri titlar bætast í safn Hafnfirðingsins.
Danski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira