Ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og peningaþvætti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 09:21 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 9. september. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann er ákærður fyrir að hafa meðal annars staðið að innflutningi tæpra 660 gramma af kókaíni, fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa miðvikudaginn 22. apríl 2020 staðið að innflutningi á samtals 658,36 grömmum af kókaíni, með 84 prósent meðalstyrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti fíkniefnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Lundúnum til Keflavíkurflugvallar og hafði falið efnin innvortis. Hann er jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum, á Keflavíkurflugvelli þann sama dag, 0,89 grömm af maríhúana sem tollverðir fundu við leit í farangri ákærða. Maðurinn er einnig ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við, nýtt, umbreytt og/eða aflað sér til tekna með sölu og dreifingu ávana- og fíkniefna eða með öðrum ólöglegum leiðum. Hann hafi með því aflað sér allt að rúmum 12,3 milljónum króna, sem hann notaði meðal annars til eigin framfærslu og til kaupa á erlendum gjaldeyri. Fjárhæðin skiptist í 4.963.974 krónur, vegna óútskýrðra tekna á bankareikningi og 7.335.796 krónur vegna kaupa á gjaldeyri með reiðufé. Þá hafi maðurinn einnig haft í vörslum sínum 75,82 grömm af kannabislaufum, sem fundust á honum við leit á Bifröst í Borgarfirði í júlí 2020. Héraðssaksóknari krefst að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að fíkniefnin verði gerð upptæk auk eins lítra af áburði, tveimur spennubreytum og tveimur tjöldum. Málið verður þingfest þann 9. september í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Maðurinn er ákærður fyrir að hafa miðvikudaginn 22. apríl 2020 staðið að innflutningi á samtals 658,36 grömmum af kókaíni, með 84 prósent meðalstyrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti fíkniefnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Lundúnum til Keflavíkurflugvallar og hafði falið efnin innvortis. Hann er jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum, á Keflavíkurflugvelli þann sama dag, 0,89 grömm af maríhúana sem tollverðir fundu við leit í farangri ákærða. Maðurinn er einnig ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við, nýtt, umbreytt og/eða aflað sér til tekna með sölu og dreifingu ávana- og fíkniefna eða með öðrum ólöglegum leiðum. Hann hafi með því aflað sér allt að rúmum 12,3 milljónum króna, sem hann notaði meðal annars til eigin framfærslu og til kaupa á erlendum gjaldeyri. Fjárhæðin skiptist í 4.963.974 krónur, vegna óútskýrðra tekna á bankareikningi og 7.335.796 krónur vegna kaupa á gjaldeyri með reiðufé. Þá hafi maðurinn einnig haft í vörslum sínum 75,82 grömm af kannabislaufum, sem fundust á honum við leit á Bifröst í Borgarfirði í júlí 2020. Héraðssaksóknari krefst að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að fíkniefnin verði gerð upptæk auk eins lítra af áburði, tveimur spennubreytum og tveimur tjöldum. Málið verður þingfest þann 9. september í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira