Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 10:47 Kim Kardashian birtist óvænt á sviðinu ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum í gær, íklædd brúðarkjól. Apple Music Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda í gær. Aðdáendur hafa beðið í ofvæni eftir plötunni í allt sumar en útgáfudegi hennar hefur sífellt verið frestað. Kim Kardashian, hefur sýnt fyrrverandi eiginmanni sínum mikinn stuðning í kringum útgáfu plötunnar og hefur hún til að mynda mætt í öll hlustunarpartýin. Viðvera hennar vakti þó sérstaka athygli í gær fyrir þær sakir að hún sat ekki í áhorfendastúkunni, heldur birtist hún óvænt á miðju sviðinu í lokalaginu - íklædd Balenciaga brúðarkjól. Kim Kardashian Wears Wedding Dress, Joins Kanye at 'Donda' Event https://t.co/4T64i6LnWg— TMZ (@TMZ) August 27, 2021 Aðdáendur keppast nú við við að lesa í þennan gjörning og velta vöngum yfir því hvort þetta þýði að fyrrverandi hjónin séu tekin aftur saman. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Viðburðurinn fór fram á Soilder leikvanginum í Chicago þar sem Kanye hafði gert líkan af æskuheimili sínu á miðju sviðinu. Þótt Kim hafi stolið senunni er óhætt að segja að margt annað hafi þótt áhugavert þetta kvöldið. Þegar Kanye mætti inn á sviðið stóð hann í ljósum logum. Þá birtust tónlistarmaðurinn Marilyn Manson og rapparinn DaBaby við hlið Kanye á sviðinu en þeir eru báðir afar umdeildir fyrir gjörðir sínar. Platan Donda er tíunda plata rapparans en óvíst er hvenær hún muni líta dagsins ljós. Markaðssetning í kringum plötuna á sér þó enga hliðstæðu og hefur platan þegar slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. There are no half measures with a @KanyeWest performance. #DONDA pic.twitter.com/jPrFxD5Naa— Photos Of Kanye West (@PhotosOfKanye) August 27, 2021 Kanye got Marilyn Manson posted above the stoop #Donda sounds CRAZY!!! pic.twitter.com/moK9zatCti— 81' BRED (@PonCalabrese) August 27, 2021 Is this Kim Kardashian? #DONDA pic.twitter.com/UTieCt1QpZ— Complex Music (@ComplexMusic) August 27, 2021 Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Kanye hélt sitt þriðja formlega hlustunarpartý vegna plötunnar Donda í gær. Aðdáendur hafa beðið í ofvæni eftir plötunni í allt sumar en útgáfudegi hennar hefur sífellt verið frestað. Kim Kardashian, hefur sýnt fyrrverandi eiginmanni sínum mikinn stuðning í kringum útgáfu plötunnar og hefur hún til að mynda mætt í öll hlustunarpartýin. Viðvera hennar vakti þó sérstaka athygli í gær fyrir þær sakir að hún sat ekki í áhorfendastúkunni, heldur birtist hún óvænt á miðju sviðinu í lokalaginu - íklædd Balenciaga brúðarkjól. Kim Kardashian Wears Wedding Dress, Joins Kanye at 'Donda' Event https://t.co/4T64i6LnWg— TMZ (@TMZ) August 27, 2021 Aðdáendur keppast nú við við að lesa í þennan gjörning og velta vöngum yfir því hvort þetta þýði að fyrrverandi hjónin séu tekin aftur saman. Kardashian sótti um skilnað í febrúar á þessu ári eftir sjö ára hjónaband. Viðburðurinn fór fram á Soilder leikvanginum í Chicago þar sem Kanye hafði gert líkan af æskuheimili sínu á miðju sviðinu. Þótt Kim hafi stolið senunni er óhætt að segja að margt annað hafi þótt áhugavert þetta kvöldið. Þegar Kanye mætti inn á sviðið stóð hann í ljósum logum. Þá birtust tónlistarmaðurinn Marilyn Manson og rapparinn DaBaby við hlið Kanye á sviðinu en þeir eru báðir afar umdeildir fyrir gjörðir sínar. Platan Donda er tíunda plata rapparans en óvíst er hvenær hún muni líta dagsins ljós. Markaðssetning í kringum plötuna á sér þó enga hliðstæðu og hefur platan þegar slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. There are no half measures with a @KanyeWest performance. #DONDA pic.twitter.com/jPrFxD5Naa— Photos Of Kanye West (@PhotosOfKanye) August 27, 2021 Kanye got Marilyn Manson posted above the stoop #Donda sounds CRAZY!!! pic.twitter.com/moK9zatCti— 81' BRED (@PonCalabrese) August 27, 2021 Is this Kim Kardashian? #DONDA pic.twitter.com/UTieCt1QpZ— Complex Music (@ComplexMusic) August 27, 2021
Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04 Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10 Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Óútgefin plata Kanye West slær nú þegar met Nýjasta plata tónlistarmannsins Kanye West hefur slegið met inni á streymisveitunni Apple Music. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að platan hefur ekki ennþá verið gefin út. 12. ágúst 2021 11:04
Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. 6. ágúst 2021 17:10
Kim mætti óvænt í hlustunarpartý Kanye Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kim Kardashian mætti óvænt í hlustunarpartý fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West, vegna plötunnar Donda sem átti að koma út í dag. Ekkert bólar þó á plötunni. 23. júlí 2021 17:14