Atvinnuleysi minnkar milli mánaða og ára Árni Sæberg skrifar 26. ágúst 2021 10:15 Hagstofa Íslands tekur saman tölur um atvinnuleysi í hverjum mánuði. Vísir/Vilhelm Atvinnuleysi var 5,2 prósent í júlí samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Atvinnuleysi dróst saman um 0,4 prósent milli júní og júlí. Atvinnulausum fækkar því um 900 milli mánaða. Atvinnuleysi í júlí í fyrra var 7,7 prósent og minnkar því um 2,5 prósentustig milli ára. Hlutfall starfandi hækkaði um 0,5 prósent milli mánaða og 1,9 prósent milli ára. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 78,7 prósent og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 74,8 prósent. Hagstofan áætlar að 215.400 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára hafi verið á vinnumarkaði í júlí 2021 sem jafngildir 81,5 prósent atvinnuþátttöku. Af vinnuaflinu hafi 206.600 verið starfandi og 8.800 atvinnulausir og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda hafi verið 78,2 prósent og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli 4,1 prósent. Starfandi hafi unnið að jafnaði 38,6 stundir í júlí 2021. Samanburður við júlí 2020 sýni að atvinnuleysi hafi dregist saman um 2,2 prósentustig á milli ára og hlutfall starfandi aukist um 3,1 prósentustig. Þá er áætlað að 21.900 einstaklingar hafi haft óuppfyllta þörf fyrir atvinnu í júlí 2021 sem jafngildir 9,9 prósent af vinnuafli og mögulegu vinnuafli. Af þeim hafi 40,3 prósent verið atvinnulausir, 21,7 prósent tilbúnir að vinna en ekki að leita, 9,2 prósent í vinnuleit en ekki tilbúnir að vinna og 28,8 prósent vinnulitlir. Samanburður við júlí 2020 sýni að hlutfall þeirra sem hafa óuppfyllta þörf fyrir atvinnu hafi lækkað um 2,1 prósentustig á milli ára. Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Atvinnuleysi í júlí í fyrra var 7,7 prósent og minnkar því um 2,5 prósentustig milli ára. Hlutfall starfandi hækkaði um 0,5 prósent milli mánaða og 1,9 prósent milli ára. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 78,7 prósent og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 74,8 prósent. Hagstofan áætlar að 215.400 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára hafi verið á vinnumarkaði í júlí 2021 sem jafngildir 81,5 prósent atvinnuþátttöku. Af vinnuaflinu hafi 206.600 verið starfandi og 8.800 atvinnulausir og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda hafi verið 78,2 prósent og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli 4,1 prósent. Starfandi hafi unnið að jafnaði 38,6 stundir í júlí 2021. Samanburður við júlí 2020 sýni að atvinnuleysi hafi dregist saman um 2,2 prósentustig á milli ára og hlutfall starfandi aukist um 3,1 prósentustig. Þá er áætlað að 21.900 einstaklingar hafi haft óuppfyllta þörf fyrir atvinnu í júlí 2021 sem jafngildir 9,9 prósent af vinnuafli og mögulegu vinnuafli. Af þeim hafi 40,3 prósent verið atvinnulausir, 21,7 prósent tilbúnir að vinna en ekki að leita, 9,2 prósent í vinnuleit en ekki tilbúnir að vinna og 28,8 prósent vinnulitlir. Samanburður við júlí 2020 sýni að hlutfall þeirra sem hafa óuppfyllta þörf fyrir atvinnu hafi lækkað um 2,1 prósentustig á milli ára.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira