Staðfestir ákvörðun að fella niður kæru Samherja gegn starfsfólki Seðlabankans Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2021 07:47 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagðist í apríl vera ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. Kallaði hann eftir því að Alþingi setji lög til að koma í veg fyrir atlögur að opinberum starfsmönnum. Vísir/Vilhelm Embætti ríkissaksóknara hefur staðfest þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að fella niður kæru útgerðarfélagsins Samherja á hendur fimm starfsmönnum Seðlabankans vegna rannsóknar á meintum brotum félagsins á lögum um gjaldeyrismál. Sömuleiðis er felld niður rannsókn á meintum leka úr Seðlabankanum og til fréttamanns RÚV. RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins. Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
RÚV segir frá þessu og hefur eftir Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Kæra Samherja var send lögreglu á vordögum 2019. Lýsti lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu sig þá vanhæfan til að taka afstöðu til kærunnar vegna tengsla og fól ríkissaksóknari þá lögreglustjóranum á Vestfjörðum málið með bréfi í júlí sama ár. Sá hluti málsins sem varðaði meintan leka úr Seðlabankanum sneri að húsleit hjá Samherja í mars 2012 og hvort starfsmaður innan Seðlabankans hafi þá upplýst fréttamann Ríkisútvarpsins um að til stæði að gera húsleit hjá Samherja. Í september 2019 beindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra erindi til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umræddan leka og hafnaði það mál einnig á borði lögreglustjórans á Vestfjörðum. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum vísaði báðum málum frá þann í byrjun mars og hefur ríkissaksóknari nú staðfest ákvörðun lögreglustjóraembættisins.
Lögreglumál Seðlabankinn Samherji og Seðlabankinn Sjávarútvegur Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Segir starfsfólk eftirlitsstofnana berskjaldað gagnvart árásum Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri stígur fram í Stundinni í dag og kveðst ósáttur við það hvernig útgerðarfélagið Samherji hafi ráðist að starfsfólki bankans með, meðal annars, kærum til lögreglu. 23. apríl 2021 07:44