Guardiola fær hjálp frá Tommy Fleetwood við að lækka „afar slaka“ forgjöfina Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 13:00 Guardiola útilokar að þjálfa fram á háan aldur. Giorgio Perottino/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki ætla að þjálfa fram á háan aldur. Hann þurfi tíma til að bæta slaka forgjöf sína í golfi og býr að öflugum kennara til að hjálpa sér við það. Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag. Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Guardiola sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks Manchester City við nýliða Norwich í ensku úrvalsdeildinni klukkan 14:00 í dag. Hann var þar spurður hvort hann sæi fyrir sér að vera enn á fullu í þjálfun fram á áttræðisaldur. „Alls ekki. Ég þarf að lækka forgjöfina mína.“ sagði Guardiola sem var þá spurður hver forgjöf hans væri. „Hún er afar slök, vegna skorts á stöðugleika hjá mér sem golfspilara,“ Pep "I have to reduce my handicap." Reporter "What is your handicap?" Pep "Really poor!" Pep Guardiola being asked if he would manage until he's 80-years-old, but seemed more worried about his golf game. pic.twitter.com/Sdi1FBwlNW— Football Daily (@footballdaily) August 21, 2021 „En þegar ég hætti mun ég lækka forgjöfina, ná henni vel niður, klárlega. Ég er með góðan kennara í Tommy Fleetwood, hann gefur mér góð ráð og æfingar.“ „Ég spila með honum einu sinni ári. Hann er jafnvel uppteknari en ég. En þegar við getum spilum við saman.“ segir Guardiola. Fleetwood er þrítugur ensku kylfingur sem er níundi á heimslistanum í golfi. Hann leitar enn síns fyrsta sigurs á risamóti en hann varð annar á US Open 2018 og annar á Opna breska 2019. Tommy Fleetwood er níundi á heimslistanum í golfi.Mike Ehrmann/Getty Images Manchester City byrjaði titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni á 1-0 tapi fyrir Tottenham Hotspur síðustu helgi og tapaði sömuleiðis 1-0 fyrir Leicester City í leik um Samfélagsskjöldinn viku fyrr. Guardiola vonast því eflaust eftir fyrsta sigri liðsins á leiktíðinni gegn nýliðum Norwich í dag.
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira