Tvær í forystu þegar keppni er hálfnuð - þeirri bestu fataðist flugið Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 08:00 Toppkona heimslistans og Ólympíumeistarinn Nelly Korda vill eflaust bæta upp fyrir strembinn hring gærdagsins. Kevin C. Cox/Getty Images Spennan er mikil á toppnum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Þriðji hringur mótsins hefst í dag. Hin bandaríska Mina Harigae var á meðal þeirra sem lék best á öðrum hring mótsins í gær, á 67 höggum eða fimm höggum undir pari vallar, sem kom henni í forystu ásamt hinni ensku Georgiu Hall. Báðar eru þær á sjö höggum undir pari í heildina en Hall lék á 69 höggum í gær. Who should win shot of the day for Friday?Have your say in our poll below!#WorldClass pic.twitter.com/Y99WEsLC35— AIG Women s Open (@AIGWomensOpen) August 20, 2021 Nelly Korda, sem er efst á heimslistanum, deildi forystunni eftir fyrsta hringinn en átti strembinn annan hring. Henni gekk bölvanlega á flötunum þar sem púttinn vildu hreinlega ekki niður og lauk hún hringnum á höggi yfir pari. Korda hefur farið mikinn í ár þar sem hún vann PGA-meistaramótið í júní og hlaut Ólympíugull í Japan á dögunum. Hún er á fjórum undir pari í heildina, jöfn fimm öðrum kylfingum í 12.-17. sæti, þar á meðal hinni sænsku Madelene Sagström sem hlaut sama skor og Korda á báðum hringjum. How we stand at the halfway stage of the AIG Women's Open!https://t.co/X6tq4f6GW1#WorldClass pic.twitter.com/6DFM1e30Um— AIG Women s Open (@AIGWomensOpen) August 20, 2021 Sei-Young Kim frá Suður-Kóreu var jöfn þeim tveimur á toppnum eftir fyrsta hringinn en henni gekk betur en þeim Korda og Sagström í gær. Hún fór hringinn á höggi undir pari, og er því önnur á sex undir parinu í heildina, höggi á eftir efstu konum. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er henni jöfn í 3.-4. sæti. Þar á eftir koma sjö kylfingar á fimm höggum undir pari, aðeins tveimur frá toppnum, og því ljóst að keppnin verður hörð á toppnum er þriðji hringur mótsins verður leikinn í dag. Keppni á Opna breska hefst klukkan 10:00 í dag og verður í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Opna breska Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Hin bandaríska Mina Harigae var á meðal þeirra sem lék best á öðrum hring mótsins í gær, á 67 höggum eða fimm höggum undir pari vallar, sem kom henni í forystu ásamt hinni ensku Georgiu Hall. Báðar eru þær á sjö höggum undir pari í heildina en Hall lék á 69 höggum í gær. Who should win shot of the day for Friday?Have your say in our poll below!#WorldClass pic.twitter.com/Y99WEsLC35— AIG Women s Open (@AIGWomensOpen) August 20, 2021 Nelly Korda, sem er efst á heimslistanum, deildi forystunni eftir fyrsta hringinn en átti strembinn annan hring. Henni gekk bölvanlega á flötunum þar sem púttinn vildu hreinlega ekki niður og lauk hún hringnum á höggi yfir pari. Korda hefur farið mikinn í ár þar sem hún vann PGA-meistaramótið í júní og hlaut Ólympíugull í Japan á dögunum. Hún er á fjórum undir pari í heildina, jöfn fimm öðrum kylfingum í 12.-17. sæti, þar á meðal hinni sænsku Madelene Sagström sem hlaut sama skor og Korda á báðum hringjum. How we stand at the halfway stage of the AIG Women's Open!https://t.co/X6tq4f6GW1#WorldClass pic.twitter.com/6DFM1e30Um— AIG Women s Open (@AIGWomensOpen) August 20, 2021 Sei-Young Kim frá Suður-Kóreu var jöfn þeim tveimur á toppnum eftir fyrsta hringinn en henni gekk betur en þeim Korda og Sagström í gær. Hún fór hringinn á höggi undir pari, og er því önnur á sex undir parinu í heildina, höggi á eftir efstu konum. Lizette Salas frá Bandaríkjunum er henni jöfn í 3.-4. sæti. Þar á eftir koma sjö kylfingar á fimm höggum undir pari, aðeins tveimur frá toppnum, og því ljóst að keppnin verður hörð á toppnum er þriðji hringur mótsins verður leikinn í dag. Keppni á Opna breska hefst klukkan 10:00 í dag og verður í beinni á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Opna breska Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira