Simmi Vill tekst í beinni á við Bjarna Ben, sem fær falleinkunn hjá honum sem ráðherra Snorri Másson skrifar 19. ágúst 2021 23:36 Bjarni Benediktsson er fyrsti viðmælandi í nýja Instagram-þætti Sigmars Vilhjálmssonar. Vísir/Instagram Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður og samfélagsmiðlamógúll er að fara af stað með nýjan spjallþátt, sem verður í beinni á Instagram. Þátturinn hefur göngu sína á þriðjudaginn og yfirskriftin er „Þrasað á þriðjudögum.“ Fyrst verður þrasað við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, en Sigmar fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina sem Bjarni fer fyrir í útvarpsviðtali á Bylgjunni í dag. Þar sagði hann Bjarna einnig fá falleinkunn sem efnahagsmálaráðherra. „Ég hef heilmiklar skoðanir á stöðu mála og hann hefur örugglega svör við því. Það verður gaman að brjóta ísinn með Þrasað á þriðjudögum með Bjarna Ben,“ sagði Sigmar á hringrás sinni á Instagram þegar hann kynnti þáttinn. Sigmar gaf sýnishorn af þessum heilmiklu skoðunum í Reykjavík síðdegis í dag og sagði um ríkisstjórnina: „Þau eru bara á kosningaári á leiðinni í kosningar og þau eru þar af leiðandi meira að hugsa um rassgatið á sjálfum sér heldur en þjóðina, bara ef ég má tala íslensku. Menn þora ekki að stíga inn og taka ákvarðanir sem eru til heilla þjóðinni á hættu við að missa vinsældir, því þeir eru bara að hugsa um að fá endurkjör. Þetta er bara grafalvarlegt mál,“ sagði hann og bætti við stjórnarandstaðan væri litlu betri með sínar eftiráskýringar. Sigmar kallaði eftir allsherjarúttekt á félagslegum áhrifum samkomutakmarkana, sem hann sagði að félagsmálaráðuneyti væri í lófa lagið að ráðast í í samstarfi við fjármálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Á sama hátt gagnrýndi hann að ekki hefði verið leitast við að laga takmarkanir að ólíkri starfsemi, sagði Sigmar og nefndi dæmi úr eigin rekstri: „Nú rek ég stað sem er 2000 fermetrar. Það að ég fái úthlutað jafn mörgum einstaklingum í fjöldatakmarkönum og staður sem er 300 fermetrar er bara leti kerfisins að nenna ekki að koma með betri reglur.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira
Fyrst verður þrasað við Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, en Sigmar fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina sem Bjarni fer fyrir í útvarpsviðtali á Bylgjunni í dag. Þar sagði hann Bjarna einnig fá falleinkunn sem efnahagsmálaráðherra. „Ég hef heilmiklar skoðanir á stöðu mála og hann hefur örugglega svör við því. Það verður gaman að brjóta ísinn með Þrasað á þriðjudögum með Bjarna Ben,“ sagði Sigmar á hringrás sinni á Instagram þegar hann kynnti þáttinn. Sigmar gaf sýnishorn af þessum heilmiklu skoðunum í Reykjavík síðdegis í dag og sagði um ríkisstjórnina: „Þau eru bara á kosningaári á leiðinni í kosningar og þau eru þar af leiðandi meira að hugsa um rassgatið á sjálfum sér heldur en þjóðina, bara ef ég má tala íslensku. Menn þora ekki að stíga inn og taka ákvarðanir sem eru til heilla þjóðinni á hættu við að missa vinsældir, því þeir eru bara að hugsa um að fá endurkjör. Þetta er bara grafalvarlegt mál,“ sagði hann og bætti við stjórnarandstaðan væri litlu betri með sínar eftiráskýringar. Sigmar kallaði eftir allsherjarúttekt á félagslegum áhrifum samkomutakmarkana, sem hann sagði að félagsmálaráðuneyti væri í lófa lagið að ráðast í í samstarfi við fjármálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið. Á sama hátt gagnrýndi hann að ekki hefði verið leitast við að laga takmarkanir að ólíkri starfsemi, sagði Sigmar og nefndi dæmi úr eigin rekstri: „Nú rek ég stað sem er 2000 fermetrar. Það að ég fái úthlutað jafn mörgum einstaklingum í fjöldatakmarkönum og staður sem er 300 fermetrar er bara leti kerfisins að nenna ekki að koma með betri reglur.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfélagsmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira