Sósíalistar og Miðflokkurinn á svipuðu róli Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2021 15:34 Sósíalistaflokkur Gunnars Smára Egilssonar kæmi fólki á þing ef úrslit þingkosninganna í næsta mánuði yrðu í samræmi við nýjasta þjóðarpúls Gallup. Vísir/Arnar Engar marktækar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna á milli mánaða nema Sósíalistaflokksins í nýrri skoðanakönnun Gallup. Flokkurinn mælist nú með tæplega sjö prósenta fylgi, jafnmikið og Miðflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr með mestan stuðning í könnuninni sem var gerð dagana 29. júlí til 15. ágúst. Tæplega 25% segjast myndu kjósa flokkinn, liðlega 14% Vinstri græn og hátt í 13% Pírata. Samfylkinguna kysu rúm 11%, rösklega 10% Framsóknarflokkinn og liðlega 9% Viðreisn. Sósíalistar bæta við sig einu prósentustigi á milli kannana og mælast með tæplega 7% fylgi. Flokkur fólksins mælist með liðlega 4% og Fjálslyndi lýðræðisflokkurinn 0,6%. Breytingar á fylgi annarra flokka en sósíalista voru á bilinu 0,2-1,5 prósentustig sem Gallup segir ekki tölfræðilega marktækur munur. Tæplega 58% sögðust styðja ríkisstjórnina en það er níu prósentustigum fleiri en styðja stjórnarflokkana þrjá hvern í sínu lagi samanlagt. Rúmlega 12% þeirra sem voru spurðir í könnunni tóku ekki afstöðu eða vildu ekki gefa hana upp. Liðlega 8% sögðust myndu skila auðu eða kjósa ekki. Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr með mestan stuðning í könnuninni sem var gerð dagana 29. júlí til 15. ágúst. Tæplega 25% segjast myndu kjósa flokkinn, liðlega 14% Vinstri græn og hátt í 13% Pírata. Samfylkinguna kysu rúm 11%, rösklega 10% Framsóknarflokkinn og liðlega 9% Viðreisn. Sósíalistar bæta við sig einu prósentustigi á milli kannana og mælast með tæplega 7% fylgi. Flokkur fólksins mælist með liðlega 4% og Fjálslyndi lýðræðisflokkurinn 0,6%. Breytingar á fylgi annarra flokka en sósíalista voru á bilinu 0,2-1,5 prósentustig sem Gallup segir ekki tölfræðilega marktækur munur. Tæplega 58% sögðust styðja ríkisstjórnina en það er níu prósentustigum fleiri en styðja stjórnarflokkana þrjá hvern í sínu lagi samanlagt. Rúmlega 12% þeirra sem voru spurðir í könnunni tóku ekki afstöðu eða vildu ekki gefa hana upp. Liðlega 8% sögðust myndu skila auðu eða kjósa ekki.
Alþingiskosningar 2021 Skoðanakannanir Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira