Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 14:01 Achraf Hakimi var kynntur til leiks á Parc des Princes leikvanginum um helgina ásamt þeim Georginio Wijnaldum, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos og Lionel Messi sem eru líka nýir hjá Paris Saint-Germain. AP/Francois Mori Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira