Nóg af heimsklassa samherjum á stuttum fótboltaferli Achraf Hakimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 14:01 Achraf Hakimi var kynntur til leiks á Parc des Princes leikvanginum um helgina ásamt þeim Georginio Wijnaldum, Gianluigi Donnarumma, Sergio Ramos og Lionel Messi sem eru líka nýir hjá Paris Saint-Germain. AP/Francois Mori Marokkóski bakvörðurinn Achraf Hakimi hefur spilað með mörgum af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár. Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Paris Saint Germain keypti kappann frá Internazionale Milan í sumar fyrir um sextíu milljónir evra og hann skoraði í fyrsta leik sínum með liðinu. Hakimi er enn bara 22 ára gamall og spilar jafnan sem hægri bakvörður. Hann hefur þegar spilað 36 landsleiki fyrir Marokkó. Það er mjög athyglisvert að skoða feril Hakimi og þá sérstaklega liðsfélagana sem hann hefur haft undanfarin ár. Achraf Hakimi is 22-years old and has previously played with: Ronaldo-Benzema-Bale at Real Madrid Haaland-Sancho-Reus at Borussia Dortmund Lukaku-Lautaro at Inter MilanThis season, he will play with: Messi-Neymar-Mbappé-Di Maria at PSG.What a life. pic.twitter.com/hddImKEZos— TEAMtalk (@TEAMtalk) August 15, 2021 Hakimi byrjaði atvinnumannaferil sinn hjá Real Madrid og var síðan lánaður til Borussia Dortmund áður en hann var seldur til Internazionale. Hann var síðan bara í eitt ár af fimm ára samningi hjá Internazionale því ítalska félagið seldi hann til PSG í sumar. Hakimi er því einn af nýjum leikmönnum PSG en í þeim hópi eru auðvitað Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma og Georginio Wijnaldum. Á síðustu árum hefur þessi Marokkómaður því spilað með Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Gareth Bale hjá Real Madrid, Erling Braut Haaland, Jadon Sancho og Marco Reus hjá Borussia Dortmund, Romelu Lukaku og Lautaro Martínez hjá Inter og framundan er tímabil með Leo Messi, Neymar, Kylian Mbappé og Angel Di Maria hjá Paris Saint Germain.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira