Tálgað á Selfossi – kindur, kisur, karlar og fuglar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2021 20:15 Hluti af tálguhóp eldri borgara á Selfossi, sem kemur saman einu sinni í viku til að tálga og eiga góða stund. Leiðbeinandinn, Hafþór Ragnar er sá sem situr á borðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar, kindur, kisur, fiskar, slaufur og mannfólk er meðal þess sem nokkrir eldri borgarar á Selfossi tálga um leið og þau njóta félagsskaparins við hvort annað. Nú stendur yfir sýning á verkum hópsins á bókasafninu á Selfossi þar sem margt forvitnilegt er að sjá. Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira
Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira