Messi veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2021 15:10 Lionel Messi veifar stuðningsfólki París Saint Germain í París í dag. AP/Francois Mori Lionel Messi er kominn til Parísar til að ganga frá sínum málum og verður hann kynntur formlega sem nýr leikmaður Paris Saint Germain liðsins í fyrramálið. Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori Franski boltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Messi og PSG munu þá halda blaðamannafund og orðrómur hefur verið um að hann verði haldinn við Eiffel turninn. Eitt er víst að þá munum við sjá argentínska snillinginn í PSG búningi í fyrsta sinn. Það verður kannski fyrst þá sem fótboltáhugafólk áttar sig á því að Messi muni ekki spila með Barcelona í vetur heldur með ríkasta fótboltafélagi heims. Stuðningsmenn PSG hafa beðið þolinmóður fyrir utan höfuðstöðvar félagsins eftir því að sjá Messi. Messi opnaði glugga áðan og veifaði til stuðningsmannanna í París og allt varð vitlaust. Sky birti myndbandið sem má sjá hér fyrir neðan. Paris Saint Germain varð í öðru sæti í frönsku deildinni á síðasta tímabili og datt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa tapað úrslitaleiknum tímabilið á undan. Nú hefur liðið safnað af sér stjörnuleikmönnum á frjálsri sölu og enginn þeirra er stærri en Lionel Messi. Það er ekki nema von að stuðningsmenn Parísarliðsins missi sig og klípi sig um leið þegar þau sjá Messi í Parísartreyju og fyrir framan sig í París. Kóngurinn er mættur og nú verður erfitt fyrir önnur lið í Evrópu að koma í veg fyrir fyrsta sigur PSG í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Paris Saint-Germain fagna fyrir framan höfuðstöðvar PSG þar sem Messi veifaði til þeirra áðan.AP/Francois Mori
Franski boltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira