„Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Valur Páll Eiríksson skrifar 9. ágúst 2021 19:46 Ekkert slitnaði í ökkla Robertson og sleppur hann því við að fara undir hnífinn. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina. Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Robertson missteig sig illa í leik Liverpool við spænska liðið Athletic Bilbao á Anfield í Liverpoolborg í gærkvöld. Hann var borinn af velli og hafði margur áhyggjur af því að hann yrði lengi frá. Robertston fór í myndatöku á ökklanum í dag og hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni að meiðslin séu „ekkert of alvarleg“. Hann er ekki brotinn og þá er heldur ekkert slitið í ökklanum. Þó beri á nokkrum skemmdum á liðbönd hans. Thanks to everyone for the kind messages and support. Scan suggests nothing too major but there s some ligament damage which will need to mend. I will be grafting every day so I can help the team again sooner rather than later. Good luck to the boys playing tonight #YNWA pic.twitter.com/urKPCLmHgS— Andy Robertson (@andrewrobertso5) August 9, 2021 Robertson þarf því ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna og eru þau ekki eins alvarleg og óttast var. Hann verður þó líkast til frá í einhverjar vikur og missir af upphafi komandi tímabils. Líklegt þykir að Grikkinn Kostas Tsimikas þurfi að stíga upp og fylla skarð Robertsons í liðinu. Tsimikas kom til Liverpool frá Olympiakos í fyrra en spilaði lítið á síðustu leiktíð. Robertson spilaði nánast alla leiki fyrir þá rauðklæddu en meiðsli settu einnig strik í reikning Grikkjans. Liverpool mætir nýliðum Norwich í fyrsta deildarleik sínum á nýju tímabili um helgina.
Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira