Nýtt Sportveiðiblað er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 9. ágúst 2021 10:27 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi. Forsíðuna prýðir einn reynslumesti veiði- og leiðsögumaður landsins, Ásgeir Heiðar, en hann er í ítarlegu viðtali við Eggert Skúlason. Hann er bæði stanga- og skotveiðimaður og er að auki við það að vera einn besti leiðsögumaður landsins líklega einn af bestu veiðimönnum Íslands. Hálendið fær góða athygli þar sem Ólafur Tómas Guðbjartsson fer með okkur upp á hálendi Íslands og Rasmus Ovesen fer með okkur í óbyggðir Kanada þar sem hann er að elta upp risa geddur. Caddisbræður kynna fyrir lesendum vanýtta möguleika í næturveiði en m0guleikar á næturveiði á til dæmis urriða á norðurlandi þegar sól er hæst á lofti er ótrúlega spennandi. Pálmi Gunnarsson skrifar góðan pistil um þetta veiðimannslíf. Þetta og fjölmargar aðrar greinar sem prýða þetta flotta tölublað. Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði
Forsíðuna prýðir einn reynslumesti veiði- og leiðsögumaður landsins, Ásgeir Heiðar, en hann er í ítarlegu viðtali við Eggert Skúlason. Hann er bæði stanga- og skotveiðimaður og er að auki við það að vera einn besti leiðsögumaður landsins líklega einn af bestu veiðimönnum Íslands. Hálendið fær góða athygli þar sem Ólafur Tómas Guðbjartsson fer með okkur upp á hálendi Íslands og Rasmus Ovesen fer með okkur í óbyggðir Kanada þar sem hann er að elta upp risa geddur. Caddisbræður kynna fyrir lesendum vanýtta möguleika í næturveiði en m0guleikar á næturveiði á til dæmis urriða á norðurlandi þegar sól er hæst á lofti er ótrúlega spennandi. Pálmi Gunnarsson skrifar góðan pistil um þetta veiðimannslíf. Þetta og fjölmargar aðrar greinar sem prýða þetta flotta tölublað.
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði