Ósáttir við garðhýsi í Grjótaþorpinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. ágúst 2021 18:55 Sverrir og Oddur búa báðir í Grjótaþorpinu. Vísir/Aníta Tveir íbúar í grjótaþorpinu eru ósáttir við svör sem þeir hafa fengið frá borginni vegna garðhýsis sem nágranni þeirra hefur sett upp. Borgin er eini umsagnaraðilinn að byggingunni, sem liggur að borgarlandi. Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“ Reykjavík Skipulag Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Þeir Oddur Björnsson og Sverrir Guðjónsson eru búsettir sinn í hvorum enda Grjótaþorpsins. Þeim hugnast ekki garðhýsi sem komið hefur verið fyrir á lóð eins elsta húss þorpsins, og telja borgina draga lappirnar í málinu. Vegna staðsetningar þurfa aðeins borgaryfirvöld að veita samþykki fyrir framkvæmdinni, þar sem aðliggjandi lóðir teljast til borgarlands. Því kemur ekki til kasta nágranna í málinu. „Það kemur okkur bara spánskt fyrir sjónir. Hér má í húsum ekki lengur skipta um rúðu eða gluggapóst án þess að það fari fyrir þar til gerðar nefndir, þess vegna veltum við fyrir okkur hvort það sé þá ekki á móti að borgin verndi þá okkur, þegar kemur að því að borgin er umsagnaraðili í svona gjörningi,“ segir Oddur. Hér er hýsið sem um ræðir.Vísir/Aníta Fréttastofa náði tali af byggingarfulltrúa í Reykjavík sem segir hýsið innan leyfisskyldra marka hvað varðar stærð þess í fermetrum og hæð. „Byggingarfulltrúi og þeir sem ráða þar verða að skoða þetta í svolítið víðu samhengi, og bera þetta saman við það sem er að gerast hérna í þorpinu. Hvernig húsin líta út,“ segir Sverrir. Hann og Oddur telja hýsið ekki falla að umhverfi þorpsins og benda á að fjöldi ferðamanna leggi leið sína þar í gegn á degi hverjum og benda á að þeir komi til þess að sjá þorpið „í sínu besta ljósi.“
Reykjavík Skipulag Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira