Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 15:41 Lukaku hefur líkast til spilað sinn síðasta leik í treyju Internazionale. Chris Ricco/Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni. Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni.
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira