Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 15:41 Lukaku hefur líkast til spilað sinn síðasta leik í treyju Internazionale. Chris Ricco/Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni. Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Lukaku er 28 ára gamall og hefur leikið í tvö ár í Mílanó eftir skipti sín þangað frá Manchester United 2019. Hann varð ítalskur meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann samdi við Chelsea 18 ára gamall árið 2011 en lék aðeins tíu leiki fyrir félagið eftir að hafa verið keyptur á 17 milljónir punda frá Anderlecht í heimalandi hans Belgíu. Honum gekk þó vel á láni hjá bæði West Bromwich Albion og Everton og var keyptur til Everton 2014 á 28 milljónir punda. Eftir þrjú ár í Liverpool-borg borgaði Manchester United 75 milljónir punda fyrir þjónustu framherjans. Honum tókst ekki að skora eins mikið þar og hann hafði gert hjá Everton og eftir titlalaus tvö ár var hann seldur til Ítalíu. Lukaku spilaði síðast fyrir Chelsea haustið 2013.Mynd / Getty Images Lukaku virðist nú vera að snúa aftur til Chelsea tíu árum eftir fyrri skipti sín til Lundúna og mun hann kosta töluvert meira. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að Inter hafi samþykkt tilboð upp á 115 milljónir evra, eða 97,5 milljónir punda, í Belgann. Hann verður því næst dýrasti leikmaður sem enskt knattspyrnulið kaupir, 2,5 milljónum ódýrari en Jack Grealish sem fór á 100 milljónir punda til Manchester City í vikunni.
Enski boltinn Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira