Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2021 16:18 Hulda Clara Gestsdóttir er að spila vel á Akureyri. GSÍmyndir/SETH Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021 Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hulda Clara lék á tveimur höggum undir pari og er á þremur höggum undir pari eftir tvo fyrst dagana. Hún lék fyrsta daginn á 70 höggum og var síðan á 69 höggum í dag. Hulda Clara hefur átta högga forskot á Ragnhildi Kristinsdóttur sem lék á tveimur höggum yfir pari í dag og er á fimm höggum yfir pari samanlagt. Hulda Clara endaði gærdaginn á fjórum fuglum á síðustu sex holunum og hún byrjaði daginn í dag á því að fá örn og fugl á fyrstu tveimur holunum. Hulda Clara er sú eina sem hefur leikið hring undir pari hjá stelpunum og það hefur hún gert báða dagana. Í dag var hún með fjóra fugla, einn örn og fjóra skolla. Hulda Clara Gestsdóttir með frábærar fyrri níu á 2. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/RunGhW29zn pic.twitter.com/cKPfVMHDKS— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 6, 2021
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira